Sjónvarpskona hljóp maraþon í New York 9. nóvember 2011 10:00 Medalíuhafi Sigríður Halldórsdóttir ætlar að jafna sig eftir hlaupið með því að njóta þess að geta hámað í sig góðan mat. „Ég eignaðist stelpuna mína fyrir einu og hálfu ári og byrjaði að hlaupa til að koma mér í form eftir það. Svo bara endaði þetta svona. Ég hefði aldrei trúað að ég myndi gera þetta fyrir nokkrum árum,“ segir Sigríður Halldórsdóttir sjónvarpskona, sem hljóp um helgina heilt maraþon í New York-borg. „Þetta var eiginlega svolítið óvart. Það er frekar erfitt að komast inn í þetta hlaup og maðurinn minn sótti bara um fyrir okkur bæði. Þetta er lotterí og mér skilst að einn af hverjum sex úr pottinum fái að taka þátt. Við vorum svo heppin að vera bæði dregin út en ekki bara annað okkar. Þá var ekkert annað að gera en að koma sér í nægilega gott form til að geta þetta,“ segir Sigríður, sem starfar í Landanum á RÚV. New York-maraþonið er með þeim stærri í heiminum og á hverju ári taka um 50.000 manns þátt í hlaupinu. Sigríður segir stemninguna hafa verið ótrúlega enda hafi um 2,5 milljónir manns fylgst með hlaupurunum og hvatt þá áfram. „Mér gekk ótrúlega vel og þetta var frekar áfallalaust. En eftir 30 kílómetra hlaup líður manni bara ömurlega alls staðar í líkamanum. Hvert einasta skref og hver einasta hreyfing er hreinn sársauki. Léttirinn sem flæðir yfir mann við marklínuna er rosalegur og mörgum klukkutímum seinna kemur síðan ánægjan. Fyrsta maraþonið snýst svolítið um það að ná bara að klára. Það tókst og ég er ótrúlega sátt.“- bb Heilsa Lífið Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
„Ég eignaðist stelpuna mína fyrir einu og hálfu ári og byrjaði að hlaupa til að koma mér í form eftir það. Svo bara endaði þetta svona. Ég hefði aldrei trúað að ég myndi gera þetta fyrir nokkrum árum,“ segir Sigríður Halldórsdóttir sjónvarpskona, sem hljóp um helgina heilt maraþon í New York-borg. „Þetta var eiginlega svolítið óvart. Það er frekar erfitt að komast inn í þetta hlaup og maðurinn minn sótti bara um fyrir okkur bæði. Þetta er lotterí og mér skilst að einn af hverjum sex úr pottinum fái að taka þátt. Við vorum svo heppin að vera bæði dregin út en ekki bara annað okkar. Þá var ekkert annað að gera en að koma sér í nægilega gott form til að geta þetta,“ segir Sigríður, sem starfar í Landanum á RÚV. New York-maraþonið er með þeim stærri í heiminum og á hverju ári taka um 50.000 manns þátt í hlaupinu. Sigríður segir stemninguna hafa verið ótrúlega enda hafi um 2,5 milljónir manns fylgst með hlaupurunum og hvatt þá áfram. „Mér gekk ótrúlega vel og þetta var frekar áfallalaust. En eftir 30 kílómetra hlaup líður manni bara ömurlega alls staðar í líkamanum. Hvert einasta skref og hver einasta hreyfing er hreinn sársauki. Léttirinn sem flæðir yfir mann við marklínuna er rosalegur og mörgum klukkutímum seinna kemur síðan ánægjan. Fyrsta maraþonið snýst svolítið um það að ná bara að klára. Það tókst og ég er ótrúlega sátt.“- bb
Heilsa Lífið Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira