Hér er komin Grýla 1. nóvember 2011 00:01 Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna Mest lesið Sameinast um hlífðargleraugu Jólin Öðru vísi jólaverslun Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól Sálmur 82 - Heims um ból Jól Innpökkun er einstök list Jól Sálmur 562 - Að jötu þinni Jól Ný jólakúla komin Jól Jólablóm með góðum ilmi Jól Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi Jól Selma Björns: Ég hef notið blessunar að eiga mömmu sem er jólabarn Jólin
Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna
Mest lesið Sameinast um hlífðargleraugu Jólin Öðru vísi jólaverslun Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól Sálmur 82 - Heims um ból Jól Innpökkun er einstök list Jól Sálmur 562 - Að jötu þinni Jól Ný jólakúla komin Jól Jólablóm með góðum ilmi Jól Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi Jól Selma Björns: Ég hef notið blessunar að eiga mömmu sem er jólabarn Jólin