Sálmur 70 - Kom þú, kom, vor Immanúel 1. nóvember 2011 00:01 Fornt andstef - Latn. sálm. - Sigurbjörn Einarsson Í frönsku handriti f. 15. öld - Thomas Helmore 1856 Kom þú, kom, vor Immanúel, og leys úr ánauð Ísrael, lýðinn þinn, sem í útlegð er, og hlekki ber, uns sjálfan þig hann sér. Ó, fagn ið nú! - Immanúel mun fæðast sínum Ísrael 2 Kom þú með dag á dimma jörð, þín væntir öll þín veika hjörð. Lækna þrautir og þerra tár, græð þú, Kristur, öll dauðans djúpu sár. Ó, fagnið nú! - Immanúel mun fæðast sínum Ísrael. 3 Kom þú, kom, Davíðs arfi dýr, því máttinn þinn allt myrkur flýr. Lát þú opnast þíns himins hlið, kom, Guðs sonur, með frelsi þitt og frið. Ó, fagnið nú! - Immanúel mun fæðast sínum Ísrael. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jól Skreytir húsið með 600 jólasveinum Jól Jólin mikil vinnutörn hjá Svölu Jól Rauðir og hvítir pakkar í ár Jól Jólin í fangelsinu Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Nýtir allan fuglinn Jólin Jólaskrautið þarf að vekja góðar og hlýjar minningar Jól Þannig voru jólin 1959 Jól Sálmur 562 - Að jötu þinni Jól
Fornt andstef - Latn. sálm. - Sigurbjörn Einarsson Í frönsku handriti f. 15. öld - Thomas Helmore 1856 Kom þú, kom, vor Immanúel, og leys úr ánauð Ísrael, lýðinn þinn, sem í útlegð er, og hlekki ber, uns sjálfan þig hann sér. Ó, fagn ið nú! - Immanúel mun fæðast sínum Ísrael 2 Kom þú með dag á dimma jörð, þín væntir öll þín veika hjörð. Lækna þrautir og þerra tár, græð þú, Kristur, öll dauðans djúpu sár. Ó, fagnið nú! - Immanúel mun fæðast sínum Ísrael. 3 Kom þú, kom, Davíðs arfi dýr, því máttinn þinn allt myrkur flýr. Lát þú opnast þíns himins hlið, kom, Guðs sonur, með frelsi þitt og frið. Ó, fagnið nú! - Immanúel mun fæðast sínum Ísrael.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jól Skreytir húsið með 600 jólasveinum Jól Jólin mikil vinnutörn hjá Svölu Jól Rauðir og hvítir pakkar í ár Jól Jólin í fangelsinu Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Nýtir allan fuglinn Jólin Jólaskrautið þarf að vekja góðar og hlýjar minningar Jól Þannig voru jólin 1959 Jól Sálmur 562 - Að jötu þinni Jól