Sálmur 91 - Englakór frá himnahöll 1. nóvember 2011 00:01 Englakór frá himnahöll hljómar yfir víða jörð. Enduróma fold og fjöll, flytja glaða þakkargjörð. Gloria in excelsis Deo. Gloria in excelsis Deo. Hirðar, hví er hátíð nú, hví er loftið fullt af söng? Hver er fregnin helga sú, er heyrir vetrarnóttin löng? Gloria in excelsis Deo. Gloria in excelsis Deo. Kom í Betlehem er hann, heill sem allri veröld fær. Kom í lágan, lítinn rann, lausnara þínum krjúptu nær. Gloria in excelsis Deo. Gloria in excelsis Deo. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Uppruni jólasiðanna Jól Jólakæfa Jólin Rokkurinn suðar Jól Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól Náttúrulega klassískir Jólin Jólalegt í Fjölskyldu- og húsdýrag Jól Jóla-aspassúpa Jól Hó, hó, hó í Hafnarfirði Jól Piparkökubyggingar Jól Aldagömlum hefðum í verkun hangikjöts haldið við í sveitinni Jól
Englakór frá himnahöll hljómar yfir víða jörð. Enduróma fold og fjöll, flytja glaða þakkargjörð. Gloria in excelsis Deo. Gloria in excelsis Deo. Hirðar, hví er hátíð nú, hví er loftið fullt af söng? Hver er fregnin helga sú, er heyrir vetrarnóttin löng? Gloria in excelsis Deo. Gloria in excelsis Deo. Kom í Betlehem er hann, heill sem allri veröld fær. Kom í lágan, lítinn rann, lausnara þínum krjúptu nær. Gloria in excelsis Deo. Gloria in excelsis Deo.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Uppruni jólasiðanna Jól Jólakæfa Jólin Rokkurinn suðar Jól Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól Náttúrulega klassískir Jólin Jólalegt í Fjölskyldu- og húsdýrag Jól Jóla-aspassúpa Jól Hó, hó, hó í Hafnarfirði Jól Piparkökubyggingar Jól Aldagömlum hefðum í verkun hangikjöts haldið við í sveitinni Jól