Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem 1. nóvember 2011 00:01 Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem Oss barn er fætt í Betlehem, í Betlehem, þeim boðskap gleðst Jerúsalem! Hallelúja, Hallelúja. Í hörðum stalli hvílir sá er heimsins ríki gjörvöll á. Hallelúja. Hallelúja Og fátæk mær hinn æðsta ól hinn æðsta ól og englar boð'a hin fyrstu jól. Hallelúja. Hallelúja. Svo Guðs að börnum gjörði oss hér. og Guði líka' og sjálfum sér. Hallelúja. Hallelúja. Vor heilög þrenning heilög sé. með hreinni trú og þakklæti! Hallelúja. Hallelúja. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Sameinast um hlífðargleraugu Jólin Sálmur 562 - Að jötu þinni Jól Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi Jól Jólin 1891 - eftir Matthías Jochumsson Jól Selma Björns: Ég hef notið blessunar að eiga mömmu sem er jólabarn Jólin Öðru vísi jólaverslun Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól Sálmur 82 - Heims um ból Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól
Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem Oss barn er fætt í Betlehem, í Betlehem, þeim boðskap gleðst Jerúsalem! Hallelúja, Hallelúja. Í hörðum stalli hvílir sá er heimsins ríki gjörvöll á. Hallelúja. Hallelúja Og fátæk mær hinn æðsta ól hinn æðsta ól og englar boð'a hin fyrstu jól. Hallelúja. Hallelúja. Svo Guðs að börnum gjörði oss hér. og Guði líka' og sjálfum sér. Hallelúja. Hallelúja. Vor heilög þrenning heilög sé. með hreinni trú og þakklæti! Hallelúja. Hallelúja.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Sameinast um hlífðargleraugu Jólin Sálmur 562 - Að jötu þinni Jól Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi Jól Jólin 1891 - eftir Matthías Jochumsson Jól Selma Björns: Ég hef notið blessunar að eiga mömmu sem er jólabarn Jólin Öðru vísi jólaverslun Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól Sálmur 82 - Heims um ból Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól