Árlegar Frostrósir í Færeyjum 3. desember 2011 06:00 gott gengi Tónleikaferðalag Frostrósa hefur gengið mjög vel. Alls verða tónleikarnir 34 talsins.fréttablaðið/anton Tónleikaferðalag Frostrósa hefur farið vel af stað. Níu jólatónleikum af 34 talsins er nú lokið og voru þeir síðustu í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Fernir tónleikar voru í Færeyjum á dögunum og gengu þeir framar vonum. „Þeir lukkuðust þvílíkt vel. Það hefur verið rosalega vel skrifað um tónleikana og það eru allir að biðja um að þetta verði árlegt. Við setjum stefnuna á það,“ segir skipuleggjandinn Samúel Kristjánsson. Jógvan Hansen söng þar í fyrsta sinn með Frostrósum. Hann söng bæði dúett með Friðriki Ómari og jólalagið sígilda, Nóttin var sú ágæt ein, með Eivöru Pálsdóttur með færeyskum texta. „Hann stóð sig mjög vel strákurinn og Eivör er náttúrulega mjög vinsæl úti í Færeyjum,“ segir Samúel. Tvennir tónleikar hafa verið haldnir á Akranesi og einir í Ólafsvík. Ferðalagið heim frá Ólafsvík var nokkuð strembið og rútunni sem flutti hópinn heim til Reykjavíkur sóttist ferðin seint. „Það var blint og mikill bylur. Ég held að þau hafi komið í bæinn um tvöleytið,“ segir Samúel. Einum tónleikum er lokið í Hörpu en alls verða þeir ellefu talsins, þar af sex þessa helgina. - fb Lífið Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Tónleikaferðalag Frostrósa hefur farið vel af stað. Níu jólatónleikum af 34 talsins er nú lokið og voru þeir síðustu í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Fernir tónleikar voru í Færeyjum á dögunum og gengu þeir framar vonum. „Þeir lukkuðust þvílíkt vel. Það hefur verið rosalega vel skrifað um tónleikana og það eru allir að biðja um að þetta verði árlegt. Við setjum stefnuna á það,“ segir skipuleggjandinn Samúel Kristjánsson. Jógvan Hansen söng þar í fyrsta sinn með Frostrósum. Hann söng bæði dúett með Friðriki Ómari og jólalagið sígilda, Nóttin var sú ágæt ein, með Eivöru Pálsdóttur með færeyskum texta. „Hann stóð sig mjög vel strákurinn og Eivör er náttúrulega mjög vinsæl úti í Færeyjum,“ segir Samúel. Tvennir tónleikar hafa verið haldnir á Akranesi og einir í Ólafsvík. Ferðalagið heim frá Ólafsvík var nokkuð strembið og rútunni sem flutti hópinn heim til Reykjavíkur sóttist ferðin seint. „Það var blint og mikill bylur. Ég held að þau hafi komið í bæinn um tvöleytið,“ segir Samúel. Einum tónleikum er lokið í Hörpu en alls verða þeir ellefu talsins, þar af sex þessa helgina. - fb
Lífið Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira