Þjálfari Gylfa fær langtímasamning Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2011 12:15 Marco Pezzaiuoli. Nordic Photos / Bongarts Marco Pezzaiuoli verður áfram þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim en hann skrifaði nýverið undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Pezzaiuoli tók við sem knattspyrnustjóri eftir að Ralf Rangnick hætti í síðasta mánuði. Það var Rangnick sem keypti Gylfa til félagsins frá Reading í Englandi en hann var búinn að vera stjóri liðsins í fjögur og hálft ár. Pezzaiuoli var áður aðstoðarþjálfari Rangnick en við því starfi tók hann í sumar. Síðan hann tók við sem aðalþjálfari hefur Hoffenheim átt misjöfnu gengi að fagna. Liðið tapaði fyrir Energie Cottbus í þýsku bikarkeppninni og lék þrjá leiki í röð án þess að sigra þar til að liðið vann 1-0 sigur á Schalke um síðustu helgi. Gylfi Þór hefur ekki verið í byrjunarliði Hoffenheim í deildarleik síðan að Pezzaiuoli tók við en hann kom inn á sem varamaður í síðustu tveimur leikjum. Gylfi hefur reyndar misst af leik vegna veikinda. Pezzaiuoli hóf feril sinn sem leikmaður í neðri deildum Þýskalands en ákvað að hætta vegna þrálátra meiðsla ungur að aldri. Hann hóf þjálfaraferil sinn aðeins 23 ára gamall hjá Karlsruher SC. Fyrst sem þjálfari unglingaliða en hann var einnig um tíma aðstoðarþjálfari Joachim Löw, núverandi landsliðsþjálfara Þýskalands, hjá félaginu. Pezzaiuoli starfaði sem aðstoðarþjálfari hjá liði Suwon í Suður-Kóreu í þrjú ár en hóf svo störf hjá þýska knattspyrnusambandinu árið 2007 og þjálfaði þar yngri landslið til ársins 2010. Hann var svo ráðinn til Hoffenheim síðastliðið sumar og verður nú knattspyrnustjóri liðsins til loka tímabilsins 2014. Pezzaiuoli 43 ára gamall. Þess má geta að faðir Pezzaiuoli er ítalskur en móðir hans frá Hollandi. Hann er fæddur og uppalinn í Þýskalandi. Þýski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Marco Pezzaiuoli verður áfram þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim en hann skrifaði nýverið undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Pezzaiuoli tók við sem knattspyrnustjóri eftir að Ralf Rangnick hætti í síðasta mánuði. Það var Rangnick sem keypti Gylfa til félagsins frá Reading í Englandi en hann var búinn að vera stjóri liðsins í fjögur og hálft ár. Pezzaiuoli var áður aðstoðarþjálfari Rangnick en við því starfi tók hann í sumar. Síðan hann tók við sem aðalþjálfari hefur Hoffenheim átt misjöfnu gengi að fagna. Liðið tapaði fyrir Energie Cottbus í þýsku bikarkeppninni og lék þrjá leiki í röð án þess að sigra þar til að liðið vann 1-0 sigur á Schalke um síðustu helgi. Gylfi Þór hefur ekki verið í byrjunarliði Hoffenheim í deildarleik síðan að Pezzaiuoli tók við en hann kom inn á sem varamaður í síðustu tveimur leikjum. Gylfi hefur reyndar misst af leik vegna veikinda. Pezzaiuoli hóf feril sinn sem leikmaður í neðri deildum Þýskalands en ákvað að hætta vegna þrálátra meiðsla ungur að aldri. Hann hóf þjálfaraferil sinn aðeins 23 ára gamall hjá Karlsruher SC. Fyrst sem þjálfari unglingaliða en hann var einnig um tíma aðstoðarþjálfari Joachim Löw, núverandi landsliðsþjálfara Þýskalands, hjá félaginu. Pezzaiuoli starfaði sem aðstoðarþjálfari hjá liði Suwon í Suður-Kóreu í þrjú ár en hóf svo störf hjá þýska knattspyrnusambandinu árið 2007 og þjálfaði þar yngri landslið til ársins 2010. Hann var svo ráðinn til Hoffenheim síðastliðið sumar og verður nú knattspyrnustjóri liðsins til loka tímabilsins 2014. Pezzaiuoli 43 ára gamall. Þess má geta að faðir Pezzaiuoli er ítalskur en móðir hans frá Hollandi. Hann er fæddur og uppalinn í Þýskalandi.
Þýski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira