Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Karl Lúðvíksson skrifar 12. janúar 2012 12:41 Frá undirritun samnings á leigu Þverár og Kjarrár Mynd: Sigurjón Ragnar Starir ehf er nýr leigutaki veiðiréttar Þverár og Kjarrár í Borgarfirði. Samningur þess efnis var undirritaður í eftirmiðdaginn. Veiðisvæðið var boðið út síðla síðasta árs og vakti útboðsferlið mikla athygli. Ekki síst fyrir þá staðreynd að fyrrum leigutaki, Sporður ehf, hefur haft Þverá og Kjarrá á leigu um áratuga skeið og því voru margir sem sýndu veiðiréttinum áhuga. Starir ehf er félag sem stofnað var einvörðungu með leigutökuna í huga. Stjórnarformaður er Davíð Másson en með honum í stjórn eru Halldór Hafsteinsson og Ingólfur Ásgeirsson. Leigutími er til fimm ára frá og með 2013. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið UV flugur gætu hrært aðeins upp í fiski sem er tregur Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði 16 laxar á fyrstu vakt í Miðfjarðará Veiði Urriðinn að stækka í Laxá Veiði Mikið vatn en laxinn samt að ganga Veiði Gríðarlegur samdráttur í laxveiðinni í ár Veiði Frábær opnun í Laxá í Mývatnssveit Veiði Gæsaveiðin verið ágæt á þessu tímabili Veiði Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Laxinn í forrétt Veiði
Starir ehf er nýr leigutaki veiðiréttar Þverár og Kjarrár í Borgarfirði. Samningur þess efnis var undirritaður í eftirmiðdaginn. Veiðisvæðið var boðið út síðla síðasta árs og vakti útboðsferlið mikla athygli. Ekki síst fyrir þá staðreynd að fyrrum leigutaki, Sporður ehf, hefur haft Þverá og Kjarrá á leigu um áratuga skeið og því voru margir sem sýndu veiðiréttinum áhuga. Starir ehf er félag sem stofnað var einvörðungu með leigutökuna í huga. Stjórnarformaður er Davíð Másson en með honum í stjórn eru Halldór Hafsteinsson og Ingólfur Ásgeirsson. Leigutími er til fimm ára frá og með 2013. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið UV flugur gætu hrært aðeins upp í fiski sem er tregur Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði 16 laxar á fyrstu vakt í Miðfjarðará Veiði Urriðinn að stækka í Laxá Veiði Mikið vatn en laxinn samt að ganga Veiði Gríðarlegur samdráttur í laxveiðinni í ár Veiði Frábær opnun í Laxá í Mývatnssveit Veiði Gæsaveiðin verið ágæt á þessu tímabili Veiði Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Laxinn í forrétt Veiði