Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Karl Lúðvíksson skrifar 31. janúar 2012 14:14 Eins og sést á myndinni er kletturinn horfinn Mynd af www.lax-a.is Iðuklettar, hið mikla kennileiti á svæði þrjú í Stóru Laxá, hrundi í gær þegar áin ruddi sig en miklar leysingar hafa verið í ánni undanfarið. Það verður að segjast að mikil eftirsjá verður af þess náttúruundri sem allir sem hafa veitt á Iðu muna eftir. Frétt af www.lax-a.is Stangveiði Mest lesið Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Fyrstu laxarnir komnir í Korpu Veiði Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði 1-2 metra þykkur ís á mörgum vötnum norðan- og vestanlands Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði Styrkveitingar frá Íslensku fluguveiðisýningunni Veiði Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Fréttir úr Krossá á Bitru Veiði
Iðuklettar, hið mikla kennileiti á svæði þrjú í Stóru Laxá, hrundi í gær þegar áin ruddi sig en miklar leysingar hafa verið í ánni undanfarið. Það verður að segjast að mikil eftirsjá verður af þess náttúruundri sem allir sem hafa veitt á Iðu muna eftir. Frétt af www.lax-a.is
Stangveiði Mest lesið Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Fyrstu laxarnir komnir í Korpu Veiði Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði 1-2 metra þykkur ís á mörgum vötnum norðan- og vestanlands Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði Styrkveitingar frá Íslensku fluguveiðisýningunni Veiði Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Fréttir úr Krossá á Bitru Veiði