Sigurður valdi tvo nýliða | systurnar úr Eyjum í A-landsliðshópnum 20. febrúar 2012 14:00 Margrét Lára Viðarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir fagna á Laugardalsvelli. Vilhelm Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins tekur þátt á Algarve Cup. Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti val sitt í dag en fyrsti leikur Íslands er gegn Þjóðverjum þann 29.febrúar. Ísland lék til úrslita á þessu móti fyrir ári síðan. Svíþjóð og Kína eru einnig í riðlinum með Íslandi og Þýskalandi. Alls valdi Sigurður Ragnar 21 leikmann og nýliðarnir eru Elísa Viðarsdóttir úr ÍBV og Katrín Ásbjörnsdóttir úr Þór frá Akureyri. Elísa er systir Margrétar Láru Viðarsdóttur sem leikur með Potsdam í Þýskalandi. Fjórir leikmenn sem voru í landsliðshópnum á þessu móti fyrir ári síðan eru ekki með að þessu sinni. Edda Garðarsdóttir er enn að jafna sig eftir aðgerð á hné, Laufey Ólafsdóttir er meidd og Dagný Brynjarsdóttir er með beinmar í hné. Málfríður Erna Sigurðardóttir er í barneignafríi. Ísland leikur eins og áður segir gegn Þjóðverjum 29. feb., Svíum 2. mars og og Kína 5. mars. Hópurinn er þannig skipaður: Katrín Jónsdóttir, Djurgården 111 leikir 19 mörk Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö 81 leikir Margrét Lára Viðarsdóttir, Potsdam 77 leikir, 63 mörk Dóra María Lárusdóttir, Vitoria de Santao Anta, 71 leikir, 13 mörk Hólmfríður Magnúsdóttir, Valur, 64 leikir, 26 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö, 43 leikir, 10 mörk Katrín Ómarsdóttir, Orange County Waves, 39 leikir, 5 mörk Sif Atladóttir, Kristianstads DFF, 35 leikir Rakel Hönnudóttir, Breiðablik 33 leikir 2 mörk Guðný B. Óðinsdóttir, Kristianstads DFF, 28 leikir Greta Mjöll Samúelsdóttir, Breiðablik, 24 leikir, 3 mörk Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården, 19 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir, Pitea IF, 23 leikir, 1 mark. Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik, 21 leikir. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan, 16 leikir, 1 mark. Þórunn Helga Jónsdóttir, Vitoria de Santao Anta, 7 leikir Thelma Björk Einarsdóttir, Valur, 6 leikir Mist Edvarsdóttir, Valur, 3 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjarnan, 1 leikir Elísa Viðarsdóttir, ÍBV Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór Íslenski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins tekur þátt á Algarve Cup. Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti val sitt í dag en fyrsti leikur Íslands er gegn Þjóðverjum þann 29.febrúar. Ísland lék til úrslita á þessu móti fyrir ári síðan. Svíþjóð og Kína eru einnig í riðlinum með Íslandi og Þýskalandi. Alls valdi Sigurður Ragnar 21 leikmann og nýliðarnir eru Elísa Viðarsdóttir úr ÍBV og Katrín Ásbjörnsdóttir úr Þór frá Akureyri. Elísa er systir Margrétar Láru Viðarsdóttur sem leikur með Potsdam í Þýskalandi. Fjórir leikmenn sem voru í landsliðshópnum á þessu móti fyrir ári síðan eru ekki með að þessu sinni. Edda Garðarsdóttir er enn að jafna sig eftir aðgerð á hné, Laufey Ólafsdóttir er meidd og Dagný Brynjarsdóttir er með beinmar í hné. Málfríður Erna Sigurðardóttir er í barneignafríi. Ísland leikur eins og áður segir gegn Þjóðverjum 29. feb., Svíum 2. mars og og Kína 5. mars. Hópurinn er þannig skipaður: Katrín Jónsdóttir, Djurgården 111 leikir 19 mörk Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö 81 leikir Margrét Lára Viðarsdóttir, Potsdam 77 leikir, 63 mörk Dóra María Lárusdóttir, Vitoria de Santao Anta, 71 leikir, 13 mörk Hólmfríður Magnúsdóttir, Valur, 64 leikir, 26 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö, 43 leikir, 10 mörk Katrín Ómarsdóttir, Orange County Waves, 39 leikir, 5 mörk Sif Atladóttir, Kristianstads DFF, 35 leikir Rakel Hönnudóttir, Breiðablik 33 leikir 2 mörk Guðný B. Óðinsdóttir, Kristianstads DFF, 28 leikir Greta Mjöll Samúelsdóttir, Breiðablik, 24 leikir, 3 mörk Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården, 19 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir, Pitea IF, 23 leikir, 1 mark. Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik, 21 leikir. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan, 16 leikir, 1 mark. Þórunn Helga Jónsdóttir, Vitoria de Santao Anta, 7 leikir Thelma Björk Einarsdóttir, Valur, 6 leikir Mist Edvarsdóttir, Valur, 3 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjarnan, 1 leikir Elísa Viðarsdóttir, ÍBV Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór
Íslenski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira