Elísabet og Sigurður Ragnar svara gagnrýni þjálfara Margrétar Láru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2012 13:00 Margrét Lára Viðarsdóttir. Mynd/Nordic Photos/Getty Vefsíðan fótbolti.net segir frá því í dag að Margrét Lára Viðarsdóttir sé umræðuefni í sænska staðarblaðinu í Kristianstad vegna ummæla Bernd Schröder þjálfara hennar hjá þýska liðinu Turbine Potsdam. Schröder er óánægður með ástandið á landsliðsframherjanum en Margrét Lára er meidd og gat ekki spilað með Turbine Potsdam í fyrri leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við erum topplið í Þýskalandi og Evrópu og því er krafan að þú æfir allavega venjulega til að geta staðið þig," segir Bernd Schröder og heldur því seinna fram að það virðist ekki vera hefð fyrir því að æfa á Íslandi. „Við vinnum með henni daglega en skoðið Svíþjóð þar sem leikmenn sjá um alla þessa hluti sjálfir. Til að geta komist áfram í Meistaradeildinni og halda áfram að standa okkur er krafan að leggja sig 100% fram. Mér finnst sem vandamál Viðarsdóttur sé ekki líkamlegt heldur andlegt en við sjáum til hvort hún geti bráðlega verið byrjunarliðsmaður," segir Schröder. Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad þar sem Margrét Lára spilaði áður, segir að það sé sorglegt að lesa þetta og að Margrét Lára sé búin að vera að glíma við þessi meiðsli í fjögur ár. Elísabet talar einnig um að það sé allt önnur menning í Þýskalandi. Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þjálfarikvennalandslðsins, gagnrýnir líka miklar æfingar þýska liðsins og segir að hún hafi verið í sínu besta standi hjá Kristianstad þegar hún æfði bara með fótbolta. „Að æfa stundum þrisvar á dag og spila svo leiki, teljum við of mikið fyrir hana," sagði Sigurður Ragnar í viðtalið við blaðið. það er hægt að finna umfjöllun vefsíðunnar fótbolti.net með því að smella hér. Íslenski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Vefsíðan fótbolti.net segir frá því í dag að Margrét Lára Viðarsdóttir sé umræðuefni í sænska staðarblaðinu í Kristianstad vegna ummæla Bernd Schröder þjálfara hennar hjá þýska liðinu Turbine Potsdam. Schröder er óánægður með ástandið á landsliðsframherjanum en Margrét Lára er meidd og gat ekki spilað með Turbine Potsdam í fyrri leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við erum topplið í Þýskalandi og Evrópu og því er krafan að þú æfir allavega venjulega til að geta staðið þig," segir Bernd Schröder og heldur því seinna fram að það virðist ekki vera hefð fyrir því að æfa á Íslandi. „Við vinnum með henni daglega en skoðið Svíþjóð þar sem leikmenn sjá um alla þessa hluti sjálfir. Til að geta komist áfram í Meistaradeildinni og halda áfram að standa okkur er krafan að leggja sig 100% fram. Mér finnst sem vandamál Viðarsdóttur sé ekki líkamlegt heldur andlegt en við sjáum til hvort hún geti bráðlega verið byrjunarliðsmaður," segir Schröder. Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad þar sem Margrét Lára spilaði áður, segir að það sé sorglegt að lesa þetta og að Margrét Lára sé búin að vera að glíma við þessi meiðsli í fjögur ár. Elísabet talar einnig um að það sé allt önnur menning í Þýskalandi. Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þjálfarikvennalandslðsins, gagnrýnir líka miklar æfingar þýska liðsins og segir að hún hafi verið í sínu besta standi hjá Kristianstad þegar hún æfði bara með fótbolta. „Að æfa stundum þrisvar á dag og spila svo leiki, teljum við of mikið fyrir hana," sagði Sigurður Ragnar í viðtalið við blaðið. það er hægt að finna umfjöllun vefsíðunnar fótbolti.net með því að smella hér.
Íslenski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira