Meistaradeildin: Schweinsteiger fær mikið hrós frá þjálfaranum 13. mars 2012 09:45 Þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger fær mikið hrós frá þjálfara sínum, Jupp Heynckes, Getty Images / Nordic Photos Þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger fær mikið hrós frá þjálfara sínum, Jupp Heynckes, sem líkir Bayern München leikmanninum við Xavi og Andres Iniesta hjá Barcelona. Schweinsteiger hefur ekki leikið með þýska liðinu að undanförnu vegna meiðsla en hann gæti verið í byrjunarliðinu þegar Bayern München tekur á móti Basel í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Gengi Bayern München hefur ekki verið upp á það besta að undanförnu og eru margir á þeirri skoðun að fjarvera Schweinsteiger hafi veikt liðið mikið. Frá því í nóvember hefur Schweinsteiger lítið verið með þýska liðinu vegna meiðsla. Staðan í þýsku deildinni er þannig að Borussia Dortmund er með fimm stiga forskot á Bayern München, og 1-0 tap Bayern München gegn Basel frá Sviss í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar kom flestum gríðarlega á óvart. Bayern München verður á heimavelli þegar liðin eigast við í síðari leiknum í kvöld og eru allar líkur á því að Schweinsteiger verði með á ný. Hann kom inná sem varamaður í 7-1 stórsigri gegn Hoffenheim s.l. laugardag. „Ég er mjög ánægður að Bastian er kominn á ny í liðið. Ég hef sagt það áður að hann er í sama gæðaflokki og Xavi, Andres Iniesta og Busquets," sagði Heynckes á fundi með fréttamönnum í gær og vísaði þar með í miðjutríóið hjá Evrópumeistaraliði Barcelona frá Spáni. Heynckes vildi ekki gefa það út hvort Schweinsteiger verði í byrjunarliðinu gegn Basel í kvöld. „Það er ekki aðalatriði hvort ég sé með eða ekki. Það skiptir meira máli að liðið vinni leiki. Liðið hefur náð góðum úrslitum án mín. Ef ég fæ að vera með þá verð ég ánægður, ef ég verð ekki með mun ég taka að mér annað hlutverk utan vallar og hjálpa liðinu frá hliðarlínunni," sagði Schweinsteiger. Ekkert annað en sigur kemur til greina hjá Bayer München. Sjálfur úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram á heimavelli liðsins og það er efst á forgangslistanum hjá félaginu að komast í þann leik. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger fær mikið hrós frá þjálfara sínum, Jupp Heynckes, sem líkir Bayern München leikmanninum við Xavi og Andres Iniesta hjá Barcelona. Schweinsteiger hefur ekki leikið með þýska liðinu að undanförnu vegna meiðsla en hann gæti verið í byrjunarliðinu þegar Bayern München tekur á móti Basel í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Gengi Bayern München hefur ekki verið upp á það besta að undanförnu og eru margir á þeirri skoðun að fjarvera Schweinsteiger hafi veikt liðið mikið. Frá því í nóvember hefur Schweinsteiger lítið verið með þýska liðinu vegna meiðsla. Staðan í þýsku deildinni er þannig að Borussia Dortmund er með fimm stiga forskot á Bayern München, og 1-0 tap Bayern München gegn Basel frá Sviss í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar kom flestum gríðarlega á óvart. Bayern München verður á heimavelli þegar liðin eigast við í síðari leiknum í kvöld og eru allar líkur á því að Schweinsteiger verði með á ný. Hann kom inná sem varamaður í 7-1 stórsigri gegn Hoffenheim s.l. laugardag. „Ég er mjög ánægður að Bastian er kominn á ny í liðið. Ég hef sagt það áður að hann er í sama gæðaflokki og Xavi, Andres Iniesta og Busquets," sagði Heynckes á fundi með fréttamönnum í gær og vísaði þar með í miðjutríóið hjá Evrópumeistaraliði Barcelona frá Spáni. Heynckes vildi ekki gefa það út hvort Schweinsteiger verði í byrjunarliðinu gegn Basel í kvöld. „Það er ekki aðalatriði hvort ég sé með eða ekki. Það skiptir meira máli að liðið vinni leiki. Liðið hefur náð góðum úrslitum án mín. Ef ég fæ að vera með þá verð ég ánægður, ef ég verð ekki með mun ég taka að mér annað hlutverk utan vallar og hjálpa liðinu frá hliðarlínunni," sagði Schweinsteiger. Ekkert annað en sigur kemur til greina hjá Bayer München. Sjálfur úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram á heimavelli liðsins og það er efst á forgangslistanum hjá félaginu að komast í þann leik.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn