Geimfari kynnti nýjasta Angry Birds tölvuleikinn 12. mars 2012 23:45 Bandarískur geimfari um borð í Alþjóðlegu Geimstöðinni var fenginn til að opinbera nýjustu viðbót við Angry Birds tölvuleikina. Geimfarinn notaði tækifærið og upplýsti áhorfendur um grunnkenningar eðlisfræðinnar. Don Pettit notaði fígúrur úr tölvuleiknum vinsæla til að útskýra stefnu og feril í litlu þyngdarafli. Þetta ætti að nýtast aðdáendum Angry Birds enda byggir tölvuleikurinn að stórum hluta til á samhæfingu þyngdarafls og brautar. Pettit skaut sjálfum Angry Bird þvert í gegnum geimstöðina til að sanna mál sitt. Talsmaður Revo, fyrirtækisins sem framleiðir Angry Birds, sagði að nýi tölvuleikurinn hefði verið hannaður til þess að líkja eftir þyngdarleysi og litlu þyngdarafli. Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir ofan. Leikjavísir Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Bandarískur geimfari um borð í Alþjóðlegu Geimstöðinni var fenginn til að opinbera nýjustu viðbót við Angry Birds tölvuleikina. Geimfarinn notaði tækifærið og upplýsti áhorfendur um grunnkenningar eðlisfræðinnar. Don Pettit notaði fígúrur úr tölvuleiknum vinsæla til að útskýra stefnu og feril í litlu þyngdarafli. Þetta ætti að nýtast aðdáendum Angry Birds enda byggir tölvuleikurinn að stórum hluta til á samhæfingu þyngdarafls og brautar. Pettit skaut sjálfum Angry Bird þvert í gegnum geimstöðina til að sanna mál sitt. Talsmaður Revo, fyrirtækisins sem framleiðir Angry Birds, sagði að nýi tölvuleikurinn hefði verið hannaður til þess að líkja eftir þyngdarleysi og litlu þyngdarafli. Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir ofan.
Leikjavísir Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira