Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Karl Lúðvíksson skrifar 28. mars 2012 10:09 Í dag hefst markaður með veiðibækur og DVD-diska tengda stangaveiði í versluninni Veiðivon í Mörkinni 6 í Reykjavík. Markaðurinn er opinn til 21. apríl og samkvæmt upplýsingum frá Veiðivon þá er stefnt á að fjölga titlum jafnt og þétt.Nánari upplýsingar má sjá á Fésbókarsíðu verslunarinnar Hér. Stangveiði Mest lesið Veiðimenn kvarta undan illa merktum laxveiðiám Veiði 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði Fjórar stangir með 100 birtinga í Eldvatni Veiði Enn ein áin í útboð Veiði Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Veiði Einföld og öflug straumfluga Veiði Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Íslendingar eiga strax að banna allt laxeldi í sjó Veiði
Í dag hefst markaður með veiðibækur og DVD-diska tengda stangaveiði í versluninni Veiðivon í Mörkinni 6 í Reykjavík. Markaðurinn er opinn til 21. apríl og samkvæmt upplýsingum frá Veiðivon þá er stefnt á að fjölga titlum jafnt og þétt.Nánari upplýsingar má sjá á Fésbókarsíðu verslunarinnar Hér.
Stangveiði Mest lesið Veiðimenn kvarta undan illa merktum laxveiðiám Veiði 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði Fjórar stangir með 100 birtinga í Eldvatni Veiði Enn ein áin í útboð Veiði Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Veiði Einföld og öflug straumfluga Veiði Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Íslendingar eiga strax að banna allt laxeldi í sjó Veiði