Veiðin í Elliðavatni hefst 19.apríl Karl Lúðvíksson skrifar 26. mars 2012 11:18 Það er vonandi að veðrið verði gott þegar veiðin hefst í Elliðavatni á sumardaginn fyrsta Veiði í Elliðavatni mun hefjast á sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl næstkomandi. Ákvörðun um þetta liggur fyrir hjá Veiðifélagi Elliðavatns. Veiðileyfi í Elliðavatn verða til sölu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, bæði á skrifstofu félagsins og eins í vefsölunni á heimasíðu SVFR. Það eru margir veiðimenn sem taka alltaf fyrstu köstin á hverju ári og halda í þá hefð sama hvernig viðrar. Síðustu ár hefur bleikju fækkað mikið í vatninu en urriðanum fjölgað sem mörgum þykir ekkert verra enda urriðin mjög tökuglaður fyrstu dagana. Nokkrar flugur sem við mælum með að nota eru t.d. nobbler, Willie Gun, Dýrbítur o.fl. Góða veiði Stangveiði Mest lesið Iron Fly hnýtingarkeppni Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði Mikið líf í Jónskvísl Veiði Mjög gott í Straumunum og Norðurá Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði
Veiði í Elliðavatni mun hefjast á sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl næstkomandi. Ákvörðun um þetta liggur fyrir hjá Veiðifélagi Elliðavatns. Veiðileyfi í Elliðavatn verða til sölu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, bæði á skrifstofu félagsins og eins í vefsölunni á heimasíðu SVFR. Það eru margir veiðimenn sem taka alltaf fyrstu köstin á hverju ári og halda í þá hefð sama hvernig viðrar. Síðustu ár hefur bleikju fækkað mikið í vatninu en urriðanum fjölgað sem mörgum þykir ekkert verra enda urriðin mjög tökuglaður fyrstu dagana. Nokkrar flugur sem við mælum með að nota eru t.d. nobbler, Willie Gun, Dýrbítur o.fl. Góða veiði
Stangveiði Mest lesið Iron Fly hnýtingarkeppni Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði Mikið líf í Jónskvísl Veiði Mjög gott í Straumunum og Norðurá Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði