Kynning á leyndardómum Þingvallavatns Karl Lúðvíksson skrifar 20. mars 2012 10:14 Tómas Zahniser með 24 punda urriða sem hann fékk í fyrravor í Þingvallavatni Þann 22 mars verður fræðslunefndin í samstarfi við Guttorm P. Einarsson með kynningu á Þingvallavatni. Guttormur er veiðimaður til tugi ára hefur ódrepandi áhuga á fluguveiði í vötnum og á lífríkinu í kringum vötnin. Kynningin verður í sal SVFR og hefst kl.20:00 Rétt er að minna á að síðast þegar að Þingvallavatnskynning var haldinn í húsakynnum SVFR þurfu áhugasamir frá að hverfa sökum aðsóknar, og var bætt við kvöldi í það sinnið sem einnig fylltist. Guttormur hefur gefið út mjög vandaðan leiðarvísir um veiðitækni- og flugukastkennslu sem hann býður mönnum til kaups á kynningarkvöldinu. Leiðarvísirinn er 25 bls. og hefur að geyma mjög góðar upplýsingar sem byggðar eru á áratuga reynslu af fluguveiði í vötnum. Bæklingurinn fæst á aðeins kr. 1.500,- Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Bubbi með 103 sm lax af Nessvæðinu Veiði Blanda aflahæst laxveiðiánna með 762 laxa Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Tveir óveiddir stórlaxar ennþá í Ytri Rangá Veiði Urriðinn að stækka í Laxá Veiði Níu dagar í að gæsaveiðin hefjist Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði UV flugur gætu hrært aðeins upp í fiski sem er tregur Veiði Umgengni við suma veiðistaði afleit Veiði Fín gæsaveiði í Gunnarsholti Veiði
Þann 22 mars verður fræðslunefndin í samstarfi við Guttorm P. Einarsson með kynningu á Þingvallavatni. Guttormur er veiðimaður til tugi ára hefur ódrepandi áhuga á fluguveiði í vötnum og á lífríkinu í kringum vötnin. Kynningin verður í sal SVFR og hefst kl.20:00 Rétt er að minna á að síðast þegar að Þingvallavatnskynning var haldinn í húsakynnum SVFR þurfu áhugasamir frá að hverfa sökum aðsóknar, og var bætt við kvöldi í það sinnið sem einnig fylltist. Guttormur hefur gefið út mjög vandaðan leiðarvísir um veiðitækni- og flugukastkennslu sem hann býður mönnum til kaups á kynningarkvöldinu. Leiðarvísirinn er 25 bls. og hefur að geyma mjög góðar upplýsingar sem byggðar eru á áratuga reynslu af fluguveiði í vötnum. Bæklingurinn fæst á aðeins kr. 1.500,- Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Bubbi með 103 sm lax af Nessvæðinu Veiði Blanda aflahæst laxveiðiánna með 762 laxa Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Tveir óveiddir stórlaxar ennþá í Ytri Rangá Veiði Urriðinn að stækka í Laxá Veiði Níu dagar í að gæsaveiðin hefjist Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði UV flugur gætu hrært aðeins upp í fiski sem er tregur Veiði Umgengni við suma veiðistaði afleit Veiði Fín gæsaveiði í Gunnarsholti Veiði