Raul skoraði tvö fyrir Schalke | Er ekki enn búinn að framlengja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2012 20:00 Raul Gonzalez var vel fagnað í dag. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Spánverjinn Raul Gonzalez skoraði tvö fyrstu mörkin í 3-0 sigri Schalke á Hannover í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en með sigrinum er Schalke með góð tök á þriðja sæti deildarinnar. Raul skoraði fyrra markið sitt með skalla á 6. mínútu eftir sendingu Farfan en það síðara skoraði hann á 47. mínútu eftir veggspil við Farfan. Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar innsiglaði sigurinn á 63. mínútu eftir þriðju stoðsendingu Farfan í leiknum. Stuðningsmenn Schalke sungu nafn Raul Gonzalez þegar hann honum var skipt útaf á 71. mínútu leiksins en spænski framherjinn hefur ekki enn framlengt samning sinn við þýska liðið. Raul er orðinn 34 ára gamall og Schalke hefur boðið honum eins árs samning. „Hann er fjölskyldumaður þannig að ég gæti ímyndað mér að hann tæki frekar tveggja ára tilboði fengi hann það annarsstaðar. Ég vona samt að hann verði áfram hjá okkur," sagði Huub Stevens, þjálfari Schalke. Schalke er sex stigum á eftir Bayern München sem er í 2. sætinu en fimm stigum á undan Borussia Moenchengladbach sem er í 4. sæti. Það eru fimm umferðir eftir. Þýski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Spánverjinn Raul Gonzalez skoraði tvö fyrstu mörkin í 3-0 sigri Schalke á Hannover í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en með sigrinum er Schalke með góð tök á þriðja sæti deildarinnar. Raul skoraði fyrra markið sitt með skalla á 6. mínútu eftir sendingu Farfan en það síðara skoraði hann á 47. mínútu eftir veggspil við Farfan. Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar innsiglaði sigurinn á 63. mínútu eftir þriðju stoðsendingu Farfan í leiknum. Stuðningsmenn Schalke sungu nafn Raul Gonzalez þegar hann honum var skipt útaf á 71. mínútu leiksins en spænski framherjinn hefur ekki enn framlengt samning sinn við þýska liðið. Raul er orðinn 34 ára gamall og Schalke hefur boðið honum eins árs samning. „Hann er fjölskyldumaður þannig að ég gæti ímyndað mér að hann tæki frekar tveggja ára tilboði fengi hann það annarsstaðar. Ég vona samt að hann verði áfram hjá okkur," sagði Huub Stevens, þjálfari Schalke. Schalke er sex stigum á eftir Bayern München sem er í 2. sætinu en fimm stigum á undan Borussia Moenchengladbach sem er í 4. sæti. Það eru fimm umferðir eftir.
Þýski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira