Urriðaflugan sem gleymdist 10. maí 2012 11:30 Góð straumfluga í urriða, sjóbleikju og lax. Stórar straumflugur hafa verið að gefa vel í urriðaveiðinni í vor og ekki síst draugarnir Black Ghost og Gray Ghost í stærri númerum. Gray Ghost er ekki eins mikið notuð fluga síðustu árin og Black Ghost, en er ekki síðri að margra mati. Höfundur Gray Ghost er Carrie G. Stevens.Uppskrift:Öngull: Legglangur straumfluguöngullTvinni: Svartur UNI 6/0Broddur: Flatt silfurVöf: Flatt silfurBúkur: Appelsínugult UNI flosSkegg: 4 til 5 fanir af páfuglsfjöður, hvítlituð hjartarhalahár og hausfjöður af gullfasana.Vængur: 4 fjaðrir af grálituðum hanasöðulbakfjöðrum ásamt hausfjöður af gullfasanaSíður: Búkfjaðrir af silfurfasanaKinnar: Fjaðrir af frumskógarhanaHaus: Svartur, oft með rauðri rönd Stangveiði Mest lesið Árbót og Tjörn aftur með Nesveiðum Veiði Bubbi með 103 sm lax af Nessvæðinu Veiði Lukkupottur innsendra veiðifrétta, vorum að draga! Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Blanda aflahæst laxveiðiánna með 762 laxa Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Tveir óveiddir stórlaxar ennþá í Ytri Rangá Veiði Urriðinn að stækka í Laxá Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði
Stórar straumflugur hafa verið að gefa vel í urriðaveiðinni í vor og ekki síst draugarnir Black Ghost og Gray Ghost í stærri númerum. Gray Ghost er ekki eins mikið notuð fluga síðustu árin og Black Ghost, en er ekki síðri að margra mati. Höfundur Gray Ghost er Carrie G. Stevens.Uppskrift:Öngull: Legglangur straumfluguöngullTvinni: Svartur UNI 6/0Broddur: Flatt silfurVöf: Flatt silfurBúkur: Appelsínugult UNI flosSkegg: 4 til 5 fanir af páfuglsfjöður, hvítlituð hjartarhalahár og hausfjöður af gullfasana.Vængur: 4 fjaðrir af grálituðum hanasöðulbakfjöðrum ásamt hausfjöður af gullfasanaSíður: Búkfjaðrir af silfurfasanaKinnar: Fjaðrir af frumskógarhanaHaus: Svartur, oft með rauðri rönd
Stangveiði Mest lesið Árbót og Tjörn aftur með Nesveiðum Veiði Bubbi með 103 sm lax af Nessvæðinu Veiði Lukkupottur innsendra veiðifrétta, vorum að draga! Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Blanda aflahæst laxveiðiánna með 762 laxa Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Tveir óveiddir stórlaxar ennþá í Ytri Rangá Veiði Urriðinn að stækka í Laxá Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði