Laxinn gefur sig í Svarthöfða í Borgarfirði Garðar Örn Úlfarsson skrifar 29. júní 2012 08:15 Þrír flottir úr Svarthöfða um miðja þessa viku. Mynd/Ingi Rafn Sigurðsson "Laxarnir tóku á stóra rauða frances flugu sem þó leit út eins og þýsk snælda," segir Ingi Rafn Sigurðsson sem lauk veiðum í Svarthöfða í Borgarfirði á miðvikudag og landaði tveimur löxum. Sigurður Pétursson frá Hellum í Bæjarsveit, faðir Inga, veiddi einn lax og missti tvo. Systir Inga missti hins vegar alla þrjá laxana sem hún setti í. Þótt Svarthöfði sé annálaður stórlaxastaður voru fiskarnir sem fjölskyldan veiddi að þessu sinni engir risar. Þeir voru á bilinu 4,2 til 6,0 pund. Svarthöfði er niður af ósum Flókadals- og Reykjadalsár þar sem árnar tvær renna í Hvítá. Stangveiði Mest lesið Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Veiði Eitt besta laxveiðisumarið senn að enda komið Veiði Fín veiði á Skagaheiði Veiði Hættir að veiða í Skotlandi Veiði Stórlax og sjóbirtingur í Affallinu Veiði Sauðlauksvatn hefur verið að gefa feyknagóða veiði Veiði Veiðin komin á gott skrið í Veiðivötnum Veiði Veiðin með Gunnari Bender: „Það er búið að vera hundleiðinlegt veður í Reykjavík“ Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Ytri Rangá fer vel af stað Veiði
"Laxarnir tóku á stóra rauða frances flugu sem þó leit út eins og þýsk snælda," segir Ingi Rafn Sigurðsson sem lauk veiðum í Svarthöfða í Borgarfirði á miðvikudag og landaði tveimur löxum. Sigurður Pétursson frá Hellum í Bæjarsveit, faðir Inga, veiddi einn lax og missti tvo. Systir Inga missti hins vegar alla þrjá laxana sem hún setti í. Þótt Svarthöfði sé annálaður stórlaxastaður voru fiskarnir sem fjölskyldan veiddi að þessu sinni engir risar. Þeir voru á bilinu 4,2 til 6,0 pund. Svarthöfði er niður af ósum Flókadals- og Reykjadalsár þar sem árnar tvær renna í Hvítá.
Stangveiði Mest lesið Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Veiði Eitt besta laxveiðisumarið senn að enda komið Veiði Fín veiði á Skagaheiði Veiði Hættir að veiða í Skotlandi Veiði Stórlax og sjóbirtingur í Affallinu Veiði Sauðlauksvatn hefur verið að gefa feyknagóða veiði Veiði Veiðin komin á gott skrið í Veiðivötnum Veiði Veiðin með Gunnari Bender: „Það er búið að vera hundleiðinlegt veður í Reykjavík“ Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Ytri Rangá fer vel af stað Veiði