Tölvuþrjótar játa sök - ætluðu að ráðast á EVE Online 25. júní 2012 14:49 Cleary og Davis unnu í samstarfi við aðra óþekkta tölvuhakkara mynd/afp Ryan Cleary játaði í dag að hafa, ásamt Jake Davis, hakkað sig inn í heimsíður stórra stofnana í Bandaríkjunum og Bretlandi. Meðal annars réðust þeir inn í tölvur bandaríska flughersins sem staðsettar eru í Pentagon. Tvíeykið réðst inn á heimasíður NHS, News International, Sony, Nintendo, ríkislögreglunnar í Arizona og kvikmyndafyrirækisins 20th Century Fox. Þeir beindu gríðarlegri umferð að síðunum í þeim tilgangi að þær myndu hrynja. Cleary og Davis unnu í samstarfi við aðra óþekkta tölvuhakkara úr internet hópunum Anonymous, Internet Feds og LulzSec. Aðrar heimasíður sem hópurinn hugðist ráðast á voru meðal annars íslenska síðan Eve Online, HBGary, PBS Inc og Infagard. Mennirnir tveir komu fram fyrir rétti í Bretlandi í dag.The Telegraph segir frá Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Ryan Cleary játaði í dag að hafa, ásamt Jake Davis, hakkað sig inn í heimsíður stórra stofnana í Bandaríkjunum og Bretlandi. Meðal annars réðust þeir inn í tölvur bandaríska flughersins sem staðsettar eru í Pentagon. Tvíeykið réðst inn á heimasíður NHS, News International, Sony, Nintendo, ríkislögreglunnar í Arizona og kvikmyndafyrirækisins 20th Century Fox. Þeir beindu gríðarlegri umferð að síðunum í þeim tilgangi að þær myndu hrynja. Cleary og Davis unnu í samstarfi við aðra óþekkta tölvuhakkara úr internet hópunum Anonymous, Internet Feds og LulzSec. Aðrar heimasíður sem hópurinn hugðist ráðast á voru meðal annars íslenska síðan Eve Online, HBGary, PBS Inc og Infagard. Mennirnir tveir komu fram fyrir rétti í Bretlandi í dag.The Telegraph segir frá
Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira