Alma Rún í sjóbleikjuna 28. júlí 2012 21:42 Alma Rún er líklega ein skæðasta sjóbleikju og bleikjufluga sem hægt er að beita. Alma Rún er ein af betri sjóbleikjupúpunum. Flugan var fyrst hönnuð við Hlíðarvatn og hefur oft gefið góðan afla þar. Hún er einnig fantagóð í Úlfljótsvatni sem og Hítarvatni. Þessi fluga er sem sagt mjög góð bleikjufluga og nauðsynlegt er fyrir alla alvöru veiðimenn að vera með Ölmu Rún í fluguboxinu. Uppskrift:Öngull - Hefðbundinn votfluguöngullTvinni - Svartur UNI 8/0Stél - Appelsínugult Glo-BriteBúkur - Svart Vinyl Rib MediumHaus - Gullkúla og appelsínugulur tvinni vafinn framan við. Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði
Alma Rún er ein af betri sjóbleikjupúpunum. Flugan var fyrst hönnuð við Hlíðarvatn og hefur oft gefið góðan afla þar. Hún er einnig fantagóð í Úlfljótsvatni sem og Hítarvatni. Þessi fluga er sem sagt mjög góð bleikjufluga og nauðsynlegt er fyrir alla alvöru veiðimenn að vera með Ölmu Rún í fluguboxinu. Uppskrift:Öngull - Hefðbundinn votfluguöngullTvinni - Svartur UNI 8/0Stél - Appelsínugult Glo-BriteBúkur - Svart Vinyl Rib MediumHaus - Gullkúla og appelsínugulur tvinni vafinn framan við.
Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði