Wii U lendir í nóvember 13. september 2012 15:24 Nýjasta leikjatölva Nintendo, Wii U, fer í almenna sölu 30. nóvember næstkomandi. Með þessu vill fyrirtækið skjóta samkeppnisaðilum sínum, Sony og Microsoft, ref fyrir rass en rúm fimm ár eru síðan fyrirtækin tvö opinberuðu núverandi kynslóð leikjatölva. Nintendo mun bjóða upp á tvær útgáfur af Wii U leikjatölvunni. Önnur er stöðluð útgáfa á meðan hin er hlaðin aukahlutum ásamt því að vera með meira minni. Hlutabréf Nintendo hafa verið í frjálsu falli síðustu misseri og hafa lækkað um 29 prósent frá því í mars. Fjárfestar virðast vera uggandi yfir nýju leikjatölvunni. Óttast er að spilarar muni bíða eftir nýjum leikjatölvum frá Sony og Microsoft en þær eru væntanlegar á næsta ári. Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið
Nýjasta leikjatölva Nintendo, Wii U, fer í almenna sölu 30. nóvember næstkomandi. Með þessu vill fyrirtækið skjóta samkeppnisaðilum sínum, Sony og Microsoft, ref fyrir rass en rúm fimm ár eru síðan fyrirtækin tvö opinberuðu núverandi kynslóð leikjatölva. Nintendo mun bjóða upp á tvær útgáfur af Wii U leikjatölvunni. Önnur er stöðluð útgáfa á meðan hin er hlaðin aukahlutum ásamt því að vera með meira minni. Hlutabréf Nintendo hafa verið í frjálsu falli síðustu misseri og hafa lækkað um 29 prósent frá því í mars. Fjárfestar virðast vera uggandi yfir nýju leikjatölvunni. Óttast er að spilarar muni bíða eftir nýjum leikjatölvum frá Sony og Microsoft en þær eru væntanlegar á næsta ári.
Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið