Liverpool fékk á sig þrjú mörk í seinni og tapaði á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2012 18:30 Mynd/AFP Liverpool náði ekki að fylgja eftir góðum fyrri hálfleik og varð að sætta sig við 2-3 tap fyrir ítalska félaginu Udinese á heimavelli sínum í A-riðli Evrópudeildarinnar á Anfield í kvöld. Ítalarnir skoruðu öll þrjú mörkin sín í seinni hálfleik og Liverpool sat eftir með svekkjandi tap. Udinese byrjaði leikinn vel og Liverpool gat þakkað markverði sínum Pepe Reina fyrir að Ítalirnir náðu ekki forystunni. Liverpool-liðið tók síðan völdin í leiknum. Jonjo Shelvey kom Liverpool í 1-0 á 23. mínútu. Hann hóf sóknina með því að finna Stewart Downing á hægri kantinum og var síðan mættur inn í teiginn til þess að skalla fyrirgjöf Downing laglega í markið. Liverpool hélt boltanum vel í fyrri hálfleiknum og var með hann í 72 prósent leiktímans en allt breyttist eftir aðeins nokkrar sekúndur í seinni hálfeik. Varamaðurinn Andrea Lazzari fann þá Antonio Di Natale í teignum og reynsluboltinn afgreiddi boltann glæsilega í markið eftir aðeins 35 sekúndna leik í seinni hálfleik. Udinese skoraði síðan tvö mörk með tveggja mínútna millibili. Fyrst skoraði Sebastian Coates sjálfsmark eftir aukaspyrnu á 70. mínútu og svo kom Giovanni Pasquale Udinese í 3-1 eftir stoðsendingu frá Antonio Di Natale á 72. mínútu. Luis Suarez hafði komið inn á sem varamaður á 65 mínútu ásamt Steven Gerrard og hann minnkaði muninn í 2-3 með skoti beint úr aukspyrnu á 75. mínútu. Liverpool sótti mikið í lokin en tókst ekki að bæta við marki og varð því að sætta sig við tap á heimavelli. Evrópudeild UEFA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira
Liverpool náði ekki að fylgja eftir góðum fyrri hálfleik og varð að sætta sig við 2-3 tap fyrir ítalska félaginu Udinese á heimavelli sínum í A-riðli Evrópudeildarinnar á Anfield í kvöld. Ítalarnir skoruðu öll þrjú mörkin sín í seinni hálfleik og Liverpool sat eftir með svekkjandi tap. Udinese byrjaði leikinn vel og Liverpool gat þakkað markverði sínum Pepe Reina fyrir að Ítalirnir náðu ekki forystunni. Liverpool-liðið tók síðan völdin í leiknum. Jonjo Shelvey kom Liverpool í 1-0 á 23. mínútu. Hann hóf sóknina með því að finna Stewart Downing á hægri kantinum og var síðan mættur inn í teiginn til þess að skalla fyrirgjöf Downing laglega í markið. Liverpool hélt boltanum vel í fyrri hálfleiknum og var með hann í 72 prósent leiktímans en allt breyttist eftir aðeins nokkrar sekúndur í seinni hálfeik. Varamaðurinn Andrea Lazzari fann þá Antonio Di Natale í teignum og reynsluboltinn afgreiddi boltann glæsilega í markið eftir aðeins 35 sekúndna leik í seinni hálfleik. Udinese skoraði síðan tvö mörk með tveggja mínútna millibili. Fyrst skoraði Sebastian Coates sjálfsmark eftir aukaspyrnu á 70. mínútu og svo kom Giovanni Pasquale Udinese í 3-1 eftir stoðsendingu frá Antonio Di Natale á 72. mínútu. Luis Suarez hafði komið inn á sem varamaður á 65 mínútu ásamt Steven Gerrard og hann minnkaði muninn í 2-3 með skoti beint úr aukspyrnu á 75. mínútu. Liverpool sótti mikið í lokin en tókst ekki að bæta við marki og varð því að sætta sig við tap á heimavelli.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn