Koma heim yfir jólin 11. nóvember 2012 10:30 Myndir/Steed Lord Hljómsveitin Steed Lord verður með tónleika á Íslandi laugardaginn 1. desember næstkomandi á Gamla Gauknum ásamt hljómsveitinni Legend. Lífið heyrði í Svölu Björgvinsdóttur, söngkonu, og spurði hana hvar hún heldur upp á jólin í ár. „Við verðum á Íslandi yfir jólin í fyrsta skipti í tvö ár. Við höfum verið í LA yfir tvö seinustu jól," segir Svala.Hvernig eru jólin í Los Angeles samanborið við hér heima? „Jólin í L.A. eru rosa róleg. Það er allt opið því það eru svo margir sem búa í borginni sem halda ekki upp á jólin þannig að maður getur farið á veitingahús og borðað góðan mat og kíkt síðan í bíó. Það er auðvitað bara gott veður í L.A. um jólin og það er ekkert svakalega jólalegt að hafa átján stiga hita þegar það eru jól. Seinustu tvö jólin okkar hérna í L.A. voru yndisleg. Við fórum á æðislegan ítalskan fjölskyldu veitingastað og borðuðum þar bæði skiptin og tókum með okkur pakka."Hlakkar til að koma heim „Ég hlakka mikið til að koma til Íslands og vera í alveg fjórar vikur. Ég hef ekki komið í svona langa heimsókn heim síðan ég flutti erlendis fyrir meira en þremur árum síðan. Við Steed Lord erum með tónleikana okkar með Legend þann 1. desember á Gamla Gauknum og svo er ég líka að syngja á jólatónleikum hans pabba í Höllinni þann 15. desember. Þannig að það er um að gera að tryggja sér miða á báða tónleika því þetta verður meiriháttar tónlistarveisla."Myndir/Steed LordHvetur fólk til að koma á Gaukinn „Miðasala er hafin og um að gera að næla sér í miða áður en verður uppselt við getum lofað ykkur því að þetta verður svaka stuð partí sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Okkur hlakkar mikið til að spila nýja „showið" okkar fyrir ykkur," segir Svala að lokum.Hér má nálgast miða á tónleikana (midi.is).Heimasíða Steed Lord.Steed Lord heldur jólin á Íslandi. Jólafréttir Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Sjá meira
Hljómsveitin Steed Lord verður með tónleika á Íslandi laugardaginn 1. desember næstkomandi á Gamla Gauknum ásamt hljómsveitinni Legend. Lífið heyrði í Svölu Björgvinsdóttur, söngkonu, og spurði hana hvar hún heldur upp á jólin í ár. „Við verðum á Íslandi yfir jólin í fyrsta skipti í tvö ár. Við höfum verið í LA yfir tvö seinustu jól," segir Svala.Hvernig eru jólin í Los Angeles samanborið við hér heima? „Jólin í L.A. eru rosa róleg. Það er allt opið því það eru svo margir sem búa í borginni sem halda ekki upp á jólin þannig að maður getur farið á veitingahús og borðað góðan mat og kíkt síðan í bíó. Það er auðvitað bara gott veður í L.A. um jólin og það er ekkert svakalega jólalegt að hafa átján stiga hita þegar það eru jól. Seinustu tvö jólin okkar hérna í L.A. voru yndisleg. Við fórum á æðislegan ítalskan fjölskyldu veitingastað og borðuðum þar bæði skiptin og tókum með okkur pakka."Hlakkar til að koma heim „Ég hlakka mikið til að koma til Íslands og vera í alveg fjórar vikur. Ég hef ekki komið í svona langa heimsókn heim síðan ég flutti erlendis fyrir meira en þremur árum síðan. Við Steed Lord erum með tónleikana okkar með Legend þann 1. desember á Gamla Gauknum og svo er ég líka að syngja á jólatónleikum hans pabba í Höllinni þann 15. desember. Þannig að það er um að gera að tryggja sér miða á báða tónleika því þetta verður meiriháttar tónlistarveisla."Myndir/Steed LordHvetur fólk til að koma á Gaukinn „Miðasala er hafin og um að gera að næla sér í miða áður en verður uppselt við getum lofað ykkur því að þetta verður svaka stuð partí sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Okkur hlakkar mikið til að spila nýja „showið" okkar fyrir ykkur," segir Svala að lokum.Hér má nálgast miða á tónleikana (midi.is).Heimasíða Steed Lord.Steed Lord heldur jólin á Íslandi.
Jólafréttir Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Sjá meira