Hrefna Rósa blandar sósur 26. maí 2012 08:00 Í sumar verður hægt að kaupa matvæli frá kokknum Hrefnu Rósu Sætran sem sendir frá sér vörulínu undir eigin nafni. Hér er hún ásamt manni sínum Birni Árnasyni og syninum Bertram Skugga. „Mig langar að gera gúrmevöru aðgengilegri fyrir almenning," segir kokkurinn Hrefna Rósa Sætran en sósur úr hennar smiðju eru væntanlegar í verslanir í júlí. Hrefna Rósa er komin í samstarf við matvælafyrirtækið ORA um að hefja framleiðslu á eigin vörulínu og fyrstu vörurnar sem koma á markaðinn eru kaldar sósur. Hrefna Rósa er ánægð með að loksins sé að verða af þessu en verkefnið hefur verið í bígerð lengi. „Mig hefur lengi langað að gera þetta og það hefur alltaf verið á langtímaplönunum að búa til eigin vörulínu. Þegar ORA hafði samband ákváð ég að slá til," segir Hrefna en línan verður skírð í höfuðið á henni. Um fjórar tegundir af sósum er að ræða, eina sem passar vel við grísakjöt og hamborgara, eina fyrir steikur, eina fyrir fisk og eina sem passar með grænmeti. „Sósurnar eiga að passa allan ársins hring og margir ættu að kannast við þær frá Fiskmarkaðnum. Þetta eru ekki beint framandi sósur heldur góður grunnur með smá tvisti," segir Hrefna Rósa sem býr til allar uppskriftirnar sjálf. Hrefna segir sósurnar bara vera upphafið að stærri línu. „Það er markmiðið að gera matvælalínu með fjölbreyttu úrvali af vörum í nánustu framtíð."-áp Matur Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Sjá meira
„Mig langar að gera gúrmevöru aðgengilegri fyrir almenning," segir kokkurinn Hrefna Rósa Sætran en sósur úr hennar smiðju eru væntanlegar í verslanir í júlí. Hrefna Rósa er komin í samstarf við matvælafyrirtækið ORA um að hefja framleiðslu á eigin vörulínu og fyrstu vörurnar sem koma á markaðinn eru kaldar sósur. Hrefna Rósa er ánægð með að loksins sé að verða af þessu en verkefnið hefur verið í bígerð lengi. „Mig hefur lengi langað að gera þetta og það hefur alltaf verið á langtímaplönunum að búa til eigin vörulínu. Þegar ORA hafði samband ákváð ég að slá til," segir Hrefna en línan verður skírð í höfuðið á henni. Um fjórar tegundir af sósum er að ræða, eina sem passar vel við grísakjöt og hamborgara, eina fyrir steikur, eina fyrir fisk og eina sem passar með grænmeti. „Sósurnar eiga að passa allan ársins hring og margir ættu að kannast við þær frá Fiskmarkaðnum. Þetta eru ekki beint framandi sósur heldur góður grunnur með smá tvisti," segir Hrefna Rósa sem býr til allar uppskriftirnar sjálf. Hrefna segir sósurnar bara vera upphafið að stærri línu. „Það er markmiðið að gera matvælalínu með fjölbreyttu úrvali af vörum í nánustu framtíð."-áp
Matur Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Sjá meira