Hér til að slaka á 18. desember 2012 09:00 Slæpist í sundi Noski leikarinn Terje Skonseng Naudeer hefur haft það náðugt á Íslandi. Fréttablaðið/Vilhelm „Ég er hér til þess að heimsækja vini," segir norski leikarinn Terje Skonseng Naudeer, en hann ákvað að skella sér í vetrarfrí til Íslands. Terje hefur verið tíður gestur á skjám landsmanna í sjónvarpsþáttunum Himmelblå, en þar leikur hann smábátaveiðimanninn Roland. „Ég lærði leiklist í ArtsEd-skólanum í London, og í mínum árgangi voru heilir sex Íslendingar," segir Terje, en hann heldur í vinskap sinn við þá og er þetta önnur heimsókn hans til landsins. „Árið 2004 kom ég í svona týpíska túristaheimsókn. Fór í Bláa lónið, sá Gullfoss og Geysi og allt það. Núna kom ég bara til þess að slaka á." Terje gistir á hóteli í miðbæ Reykjavíkur og nýtur þess að rölta um borgina. „Ég hef verið svolítið í sundlaugunum, en svo kann ég líka vel við að labba bara um, fá mér kaffibolla og lesa bók," bætir hann við, en hann á tvo daga eftir af dvöl sinni. „Ég fer héðan á fimmtudaginn, en þangað til ætla ég að slæpast sem mest. Mig langar að skoða listagallerí, sjá Hörpu og sitthvað fleira," segir þessi geðþekki leikari, rétt áður en hann skýst inn á kaffihús. Lífið Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
„Ég er hér til þess að heimsækja vini," segir norski leikarinn Terje Skonseng Naudeer, en hann ákvað að skella sér í vetrarfrí til Íslands. Terje hefur verið tíður gestur á skjám landsmanna í sjónvarpsþáttunum Himmelblå, en þar leikur hann smábátaveiðimanninn Roland. „Ég lærði leiklist í ArtsEd-skólanum í London, og í mínum árgangi voru heilir sex Íslendingar," segir Terje, en hann heldur í vinskap sinn við þá og er þetta önnur heimsókn hans til landsins. „Árið 2004 kom ég í svona týpíska túristaheimsókn. Fór í Bláa lónið, sá Gullfoss og Geysi og allt það. Núna kom ég bara til þess að slaka á." Terje gistir á hóteli í miðbæ Reykjavíkur og nýtur þess að rölta um borgina. „Ég hef verið svolítið í sundlaugunum, en svo kann ég líka vel við að labba bara um, fá mér kaffibolla og lesa bók," bætir hann við, en hann á tvo daga eftir af dvöl sinni. „Ég fer héðan á fimmtudaginn, en þangað til ætla ég að slæpast sem mest. Mig langar að skoða listagallerí, sjá Hörpu og sitthvað fleira," segir þessi geðþekki leikari, rétt áður en hann skýst inn á kaffihús.
Lífið Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira