Alvöru Harlem-stemning í Tryggvagötunni 19. desember 2012 06:00 Kristjana Björg Reynisdóttir og Steindór Grétar Jónsson á Harlem. Mynd/Vilhelm "Við fengum til liðs við okkur á annan tug ungra myndlistarmanna til að skreyta innviði staðarins með fjölbreyttri myndlist. Það gefur honum lifandi blæ og það er virkilega flott að sjá alla þessa ólíku stíla blandast saman," segir Steindór Grétar Jónsson. Steindór Grétar er einn eigenda nýs skemmtistaðar, Harlem, sem opnar að Tryggvagötu 22 á morgun. Lengi vel gekk staðurinn undir nafninu Bakkus, en fyrir rúmu ári var honum breytt í Þýska barinn og nú í Harlem. "Þetta hefur verið mikill sprettur og við erum búin að umturna staðnum á örfáum vikum. Á sama tíma erum við að undirbúa jólin, vinna að öðru og margir af listamönnunum okkar jafnvel í prófum eða lokaverkefnisskilum. Þar sem við vorum með mikið af góðu fólki með okkur gátum við þó látið þetta ganga upp," segir Steindór. Árni Már Erlingsson var fenginn í hlutverk listræns stjórnanda við uppsetningu staðarins og kappkostað var að láta gestum líða vel á staðnum. "Við hugsuðum bara með okkur hvað okkur þætti vanta í stemninguna í miðbæinn og þetta varð niðurstaðan. Árni safnaði svo fólki úr öllum áttum, með ólíka sýn og tækni, og það kom ótrúlega vel út," segir Steindór. "Við komum svo til með að brydda upp á alls kyns nýjungum sem fólk fær að uppgötva þegar það kemur. En það er óhætt að segja að ýmislegt muni koma á óvart," bætir hann við.- trs Lífið Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
"Við fengum til liðs við okkur á annan tug ungra myndlistarmanna til að skreyta innviði staðarins með fjölbreyttri myndlist. Það gefur honum lifandi blæ og það er virkilega flott að sjá alla þessa ólíku stíla blandast saman," segir Steindór Grétar Jónsson. Steindór Grétar er einn eigenda nýs skemmtistaðar, Harlem, sem opnar að Tryggvagötu 22 á morgun. Lengi vel gekk staðurinn undir nafninu Bakkus, en fyrir rúmu ári var honum breytt í Þýska barinn og nú í Harlem. "Þetta hefur verið mikill sprettur og við erum búin að umturna staðnum á örfáum vikum. Á sama tíma erum við að undirbúa jólin, vinna að öðru og margir af listamönnunum okkar jafnvel í prófum eða lokaverkefnisskilum. Þar sem við vorum með mikið af góðu fólki með okkur gátum við þó látið þetta ganga upp," segir Steindór. Árni Már Erlingsson var fenginn í hlutverk listræns stjórnanda við uppsetningu staðarins og kappkostað var að láta gestum líða vel á staðnum. "Við hugsuðum bara með okkur hvað okkur þætti vanta í stemninguna í miðbæinn og þetta varð niðurstaðan. Árni safnaði svo fólki úr öllum áttum, með ólíka sýn og tækni, og það kom ótrúlega vel út," segir Steindór. "Við komum svo til með að brydda upp á alls kyns nýjungum sem fólk fær að uppgötva þegar það kemur. En það er óhætt að segja að ýmislegt muni koma á óvart," bætir hann við.- trs
Lífið Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira