Íslenskur tískubloggari um það sem koma skal Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 17. janúar 2013 12:15 Þá fer að síga á annan endann á útsölunum og búðirnar fara að fyllast af nýjum vörum. Það verður af nógu að taka og ágætt að fá smá yfirsýn um helstu trendin sem koma með vorinu. Lífið fékk Hildi Ragnarsdóttur til að fara í gegnum sína uppáhalds tískustrauma, en hún er mikill tískusérfræðingur, verslunarstjóri í Gallerí 17 og bloggari á Trendnet.is.Camou print hjá DKNY.CAMOU: Ég er að fíla hermannatískuna sem er búin að vera vinsæl undanfarið, hún heldur áfram að vera í vor og sumar. Hermannagrænn er í uppáhaldi en líka camo mynstrið sjálft og er ég spenntust fyrir camouflík í einhverjum skemmtilegum lit.Camou - Marc by Marc Jacobs.Camou hjá Dries Van NotenSheer DKNY.MESH: Mér finnst gegnsætt mesh efni ótrúlega skemmtilegt. Það getur verið sparilegt en casual á sama tíma. Aladin buxur úr meshi og hjólabuxur í lit, mesh bolir eða mesh maxi pils.DKNY sport.SPORTY: Ég er ótrúlega veik fyrir sportlegri tísku. Flottir strigaskór, þægilegar en flottar buxur, bolir með meshi og hint af neon. Á óskalistanum er klárlega einn Chicago Bulls bolur og nýjir strigaskórMulberry.SUITS: Jakkaföt, með síðbuxum eða stuttbuxum, í lit eða printi. Herralegir flatbotna skór eða örlítið támjóir hælar, clutch og bjartur varalitur - skemmtilega öðruvísi partídress.Suit - Jil Sander.Suit - Victoria Beckham.www.trendnet.is/hilrag Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Þátttökuríkin ekki færri síðan 2003 Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Þá fer að síga á annan endann á útsölunum og búðirnar fara að fyllast af nýjum vörum. Það verður af nógu að taka og ágætt að fá smá yfirsýn um helstu trendin sem koma með vorinu. Lífið fékk Hildi Ragnarsdóttur til að fara í gegnum sína uppáhalds tískustrauma, en hún er mikill tískusérfræðingur, verslunarstjóri í Gallerí 17 og bloggari á Trendnet.is.Camou print hjá DKNY.CAMOU: Ég er að fíla hermannatískuna sem er búin að vera vinsæl undanfarið, hún heldur áfram að vera í vor og sumar. Hermannagrænn er í uppáhaldi en líka camo mynstrið sjálft og er ég spenntust fyrir camouflík í einhverjum skemmtilegum lit.Camou - Marc by Marc Jacobs.Camou hjá Dries Van NotenSheer DKNY.MESH: Mér finnst gegnsætt mesh efni ótrúlega skemmtilegt. Það getur verið sparilegt en casual á sama tíma. Aladin buxur úr meshi og hjólabuxur í lit, mesh bolir eða mesh maxi pils.DKNY sport.SPORTY: Ég er ótrúlega veik fyrir sportlegri tísku. Flottir strigaskór, þægilegar en flottar buxur, bolir með meshi og hint af neon. Á óskalistanum er klárlega einn Chicago Bulls bolur og nýjir strigaskórMulberry.SUITS: Jakkaföt, með síðbuxum eða stuttbuxum, í lit eða printi. Herralegir flatbotna skór eða örlítið támjóir hælar, clutch og bjartur varalitur - skemmtilega öðruvísi partídress.Suit - Jil Sander.Suit - Victoria Beckham.www.trendnet.is/hilrag
Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Þátttökuríkin ekki færri síðan 2003 Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira