Fölbleikir kjólar á Golden Globe Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 14. janúar 2013 10:15 Sjötugasta árlega Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í gær. Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi, en það er alltaf mikil spenna í loftinu þegar hulunni er svift af kjólunum á rauða dreglinum. Athygli vakti hversu margar konur klæddust kjólum í fölbleikum lit. Það verður þá líklega það sem koma skal á næstu vikum.Amanda Seyfried óaðfinnanleg í kjól úr smiðju Givenchy.Amy Adams var glæsileg í kjól með hafmeyjusniði frá Marchesa.Helen Hunt klæddist einnig kjól frá Dolce & Gabbana.Isla Fisher tók sig vel út í kjól frá Reem Acra. Fölbleiki liturinn fer einstaklega vel við rauða hárið.Jennifer Lopez í aðsniðnum kjól frá Zuhair Murad sem klæddi hana afar vel.Kaley Couco í Zahir Murad.Kerry Washiongton gullfalleg í kjól frá Miu Miu.Megan Fox í látlausum kjól frá Dolce & Gabbana. Golden Globes Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Sjötugasta árlega Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í gær. Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi, en það er alltaf mikil spenna í loftinu þegar hulunni er svift af kjólunum á rauða dreglinum. Athygli vakti hversu margar konur klæddust kjólum í fölbleikum lit. Það verður þá líklega það sem koma skal á næstu vikum.Amanda Seyfried óaðfinnanleg í kjól úr smiðju Givenchy.Amy Adams var glæsileg í kjól með hafmeyjusniði frá Marchesa.Helen Hunt klæddist einnig kjól frá Dolce & Gabbana.Isla Fisher tók sig vel út í kjól frá Reem Acra. Fölbleiki liturinn fer einstaklega vel við rauða hárið.Jennifer Lopez í aðsniðnum kjól frá Zuhair Murad sem klæddi hana afar vel.Kaley Couco í Zahir Murad.Kerry Washiongton gullfalleg í kjól frá Miu Miu.Megan Fox í látlausum kjól frá Dolce & Gabbana.
Golden Globes Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira