Fjölmenni tók á móti Vilborgu pólfara Ellý Ármanns skrifar 4. febrúar 2013 10:45 Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Anton Brink í gær þegar Vilborgu Örnu pólfara var fagnað í Hörpu. Móttakan var fjölsótt, þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi ákveðið að heiðra hana með hríðarbyl. "Allir voru svo glaðir og stoltir af þessari ótrúlegu konu sem lét draum sinn rætast, draum sem er örugglega martröð fyrir flesta aðra," sagði Kolbrún Björnsdóttir fjölmiðlakona sem tók á móti Vilborgu ásamt fjölda manns.Ólafur Ragnar Grímsson skoraði á Jóhönnu Sigurðardóttur og Jón Gnarr að gera Vilborgu kleift að fara í grunnskólana og ræða við ungu kynslóðina. Forsætisráðherrann og borgarstjórinn tóku þeirri áskorun vel.Frábærar konur frá Styrktarfélaginu Líf heiðruðu Vilborgu og þökkuðu mikið og fallega fyrir stuðninginn við félagið. Jóhanna uppskar mikið klapp þegar hún tilkynnti að ákveðið hefði verið á ríkisstjórnarfundi að styrkja Líf um þrjár milljónirMagni tók nokkur vel valin lög fyrir viðstadda.Hér er Vilborg ásamt Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu og Dorrit. Ólafur Ragnar tók myndina af þeim á síma Kolbrúnar sem gaf okkur leyfi til að birta hana.Búnaður Vilborgar sem hún hafði með sér á pólinn var til sýnis og einnig bangsarnir sem kúrðu inni í tjaldinu hennar en hún tók þá í alvörunni með."Jón Gnarr kom öllum til að hlæja eins og honum er lagið þegar hann sagði frá markmiði sínu á yngri árum. Hann ætlaði nefnilega að vinna í sirkus þegar hann yrði stór. Svo líkti hann Vilborgu við ísbjörn en við vitum öll hversu hrifinn hann er af þeim dýrum," sagði Kolbrún jafnframt þegar við báðum hana að segja okkur frá móttökunni.Myndir/Anton Brink Skroll-Lífið Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Fleiri fréttir Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Sjá meira
Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Anton Brink í gær þegar Vilborgu Örnu pólfara var fagnað í Hörpu. Móttakan var fjölsótt, þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi ákveðið að heiðra hana með hríðarbyl. "Allir voru svo glaðir og stoltir af þessari ótrúlegu konu sem lét draum sinn rætast, draum sem er örugglega martröð fyrir flesta aðra," sagði Kolbrún Björnsdóttir fjölmiðlakona sem tók á móti Vilborgu ásamt fjölda manns.Ólafur Ragnar Grímsson skoraði á Jóhönnu Sigurðardóttur og Jón Gnarr að gera Vilborgu kleift að fara í grunnskólana og ræða við ungu kynslóðina. Forsætisráðherrann og borgarstjórinn tóku þeirri áskorun vel.Frábærar konur frá Styrktarfélaginu Líf heiðruðu Vilborgu og þökkuðu mikið og fallega fyrir stuðninginn við félagið. Jóhanna uppskar mikið klapp þegar hún tilkynnti að ákveðið hefði verið á ríkisstjórnarfundi að styrkja Líf um þrjár milljónirMagni tók nokkur vel valin lög fyrir viðstadda.Hér er Vilborg ásamt Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu og Dorrit. Ólafur Ragnar tók myndina af þeim á síma Kolbrúnar sem gaf okkur leyfi til að birta hana.Búnaður Vilborgar sem hún hafði með sér á pólinn var til sýnis og einnig bangsarnir sem kúrðu inni í tjaldinu hennar en hún tók þá í alvörunni með."Jón Gnarr kom öllum til að hlæja eins og honum er lagið þegar hann sagði frá markmiði sínu á yngri árum. Hann ætlaði nefnilega að vinna í sirkus þegar hann yrði stór. Svo líkti hann Vilborgu við ísbjörn en við vitum öll hversu hrifinn hann er af þeim dýrum," sagði Kolbrún jafnframt þegar við báðum hana að segja okkur frá móttökunni.Myndir/Anton Brink
Skroll-Lífið Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Fleiri fréttir Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Sjá meira