David Luiz: Feimnin heldur aftur af Oscari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2013 16:00 David Luiz og Oscar. Mynd/Nordic Photos/Getty David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn hjá Chelsea, hefur mikla trú á landa sínum Oscari en segir að miðjumaðurinn ungi þurfi að losna við feimnina ætli hann sér að verða einn af þeim bestu í heimi. Oscar skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með Chelsea sem var á móti Juventus í Meistaradeildinni en hefur síðan þá oft þurft að sætta sig við setu á bekknum ekki síst eftir að Rafa Benitez tók við. „Ég reyni að hjálpa honum með feimnina á hverjum degi. Ég segi honum að hann sér stórkostlegur leikmaður sem hefur hæfileik til að gera gæfumuninn í hverjum leik. Ég segi honum að vera ánægður og treysta sínum fótboltahæfileikum," sagði David Luiz á blaðamannafundi fyrir leik Steuea Búkarest og Chelsea í Evrópudeildinni í kvöld. „Sumir leikmenn þurfa svona hvatningu og mitt starf felst meðal annars í því að tala sjálfstraust í stráka eins og Oscar. Hann er bara svo feiminn en ég segi við hann að það þarf alvöru hæfileika til að spila hjá liði með bestu leikmenn í heimi. Hann þarf því ekki að vera feiminn að sýna sína frábæru hæfileika," sagði David Luiz. „Hann er ungur strákur sem vill læra á hverjum degi. Hann er klárari með hverjum deginum og hefur getu til þess að gera út um leiki," sagði David Luiz. Oscar er með 8 mörk og 9 stoðsendingar í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni, enska bikarnum og Meistaradeildinni á þessu tímabili. Hann hefur komið inn á sem varamaður í 10 þessara leikja. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn hjá Chelsea, hefur mikla trú á landa sínum Oscari en segir að miðjumaðurinn ungi þurfi að losna við feimnina ætli hann sér að verða einn af þeim bestu í heimi. Oscar skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með Chelsea sem var á móti Juventus í Meistaradeildinni en hefur síðan þá oft þurft að sætta sig við setu á bekknum ekki síst eftir að Rafa Benitez tók við. „Ég reyni að hjálpa honum með feimnina á hverjum degi. Ég segi honum að hann sér stórkostlegur leikmaður sem hefur hæfileik til að gera gæfumuninn í hverjum leik. Ég segi honum að vera ánægður og treysta sínum fótboltahæfileikum," sagði David Luiz á blaðamannafundi fyrir leik Steuea Búkarest og Chelsea í Evrópudeildinni í kvöld. „Sumir leikmenn þurfa svona hvatningu og mitt starf felst meðal annars í því að tala sjálfstraust í stráka eins og Oscar. Hann er bara svo feiminn en ég segi við hann að það þarf alvöru hæfileika til að spila hjá liði með bestu leikmenn í heimi. Hann þarf því ekki að vera feiminn að sýna sína frábæru hæfileika," sagði David Luiz. „Hann er ungur strákur sem vill læra á hverjum degi. Hann er klárari með hverjum deginum og hefur getu til þess að gera út um leiki," sagði David Luiz. Oscar er með 8 mörk og 9 stoðsendingar í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni, enska bikarnum og Meistaradeildinni á þessu tímabili. Hann hefur komið inn á sem varamaður í 10 þessara leikja.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira