STÍLL - Elle Macpherson 29. mars 2013 13:30 Starfsaldur áströlsku ofurfyrirsætunnar Elle Macpherson verður að teljast ansi hár miðað við það sem gengur og gerist í módelbransanum, en hún varð fimmtug í vikunni. Macpherson hefur starfað sem fyrirsæta frá unglingsárum og fékk viðurnefið „The Body" eða kroppurinn eftir að hún prýddi forsíðu Sports Illustrated's árið 1986. Hún er talin vera ein af fyrstu ofurfyrirsætum heims og hefur verið afar tekjuhá í gegnum tíðina. Samhliða fyrirsætustörfunum stofnaði hún meðal annars eigið nærfatafyrirtæki og hefur verið kynnir í tveimur raunveruleikaþáttum. Hér sjáum við brot af klæðnaði þessarar glæsilegu konu í gegnum tíðina.Á Óskarnum árið 2000.Árið 2009 í partýi hjá Vanity Fair.Í kjól frá Victoriu Beckham árið 2009.Í hvítri dragt frá Ralph Lauren í fyrra.Árið 1990.2007 á rauða dreglinum.Glæsileg á verðlaunahátíð 2012. Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Starfsaldur áströlsku ofurfyrirsætunnar Elle Macpherson verður að teljast ansi hár miðað við það sem gengur og gerist í módelbransanum, en hún varð fimmtug í vikunni. Macpherson hefur starfað sem fyrirsæta frá unglingsárum og fékk viðurnefið „The Body" eða kroppurinn eftir að hún prýddi forsíðu Sports Illustrated's árið 1986. Hún er talin vera ein af fyrstu ofurfyrirsætum heims og hefur verið afar tekjuhá í gegnum tíðina. Samhliða fyrirsætustörfunum stofnaði hún meðal annars eigið nærfatafyrirtæki og hefur verið kynnir í tveimur raunveruleikaþáttum. Hér sjáum við brot af klæðnaði þessarar glæsilegu konu í gegnum tíðina.Á Óskarnum árið 2000.Árið 2009 í partýi hjá Vanity Fair.Í kjól frá Victoriu Beckham árið 2009.Í hvítri dragt frá Ralph Lauren í fyrra.Árið 1990.2007 á rauða dreglinum.Glæsileg á verðlaunahátíð 2012.
Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira