Stjarna meðal Benz stjarna Finnur Thorlacius skrifar 19. apríl 2013 16:45 Sportútgáfan A-Class 250 AMG skín skærast á sýningu Öskju. Bílaumboðið Askja býður til Mercedes-Benz bílasýningar á morgun laugardag. Þar munu fjölmargir bílar frá þýska lúxusbílaframleiðandanum verða til sýnis. Sýndir verða m.a. nýr A-Class, bíll ársins á Íslandi 2013, B-Class, fjórhjóladrifinn GLK og ML jeppinn auk 7 manna jeppans GL. Stjarnan meðal stjarnanna í sýningarsalnum verður án efa A-Class 250 í flottri AMG sportúgáfu. Bíllinn er með sérstökum AMG sportpakka, rauðum öryggisbeltum, sérstöku grilli og felgum o.fl. Þetta er eini A-Class bíllinn í þessari útfærslu á Íslandi og ætti að vekja athygli á sýningunni á morgun. Sýningin er haldin í Öskju að Krókhálsi 11 á milli kl. 12-16. Boðið verður upp á reynsluakstur á Mercedes-Benz bílum og veitingar. Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent
Sportútgáfan A-Class 250 AMG skín skærast á sýningu Öskju. Bílaumboðið Askja býður til Mercedes-Benz bílasýningar á morgun laugardag. Þar munu fjölmargir bílar frá þýska lúxusbílaframleiðandanum verða til sýnis. Sýndir verða m.a. nýr A-Class, bíll ársins á Íslandi 2013, B-Class, fjórhjóladrifinn GLK og ML jeppinn auk 7 manna jeppans GL. Stjarnan meðal stjarnanna í sýningarsalnum verður án efa A-Class 250 í flottri AMG sportúgáfu. Bíllinn er með sérstökum AMG sportpakka, rauðum öryggisbeltum, sérstöku grilli og felgum o.fl. Þetta er eini A-Class bíllinn í þessari útfærslu á Íslandi og ætti að vekja athygli á sýningunni á morgun. Sýningin er haldin í Öskju að Krókhálsi 11 á milli kl. 12-16. Boðið verður upp á reynsluakstur á Mercedes-Benz bílum og veitingar.
Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent