Nóg af fiski í Reynisvatni Kristján Hjálmarsson skrifar 9. maí 2013 09:00 Ungir sem aldnir veiða í Reynisvatni. Þar eru kjöraðstæður fyrir byrjendur að reyna fyrir sér í stangveiði. Mynd/Daníel Töluvert hefur verið sleppt af bleikju og silungi í Reynisvatn en veiðitímabilið þar hófst 1. mars síðast liðinn. Samkvæmt heimasíðu Reynisvatns var sleppt 1.000 kílóum af bleikju í vatnið 29. mars síðast liðinn og síðan þá hefur um þúsund fiskum verið sleppt í vatnið til viðbótar. Reynisvatn er frábær staður fyrir fjölskylduna til að veiða á, ekki síst fyrir byrjendur sem hafa kannski ekki mikla þolinmæði. Í hverri viku er sleppt 2-6 punda regnbogasilungi og bleikjum í vatnið. Opið er í vatninu frá átta á morgnanna til 23 á kvöldin. Stangveiði Mest lesið Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Vel mannað kastnámskeið Veiði Frábært opnunarholl í Norðurá Veiði 30 laxar veiðst í Elliðaánum Veiði Kort af friðlandi rjúpna á Reykjanesi Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Veitt með Vinum frítt á Youtube Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Leirá Veiði Veiddi "skrímsli" í Minnivallalæk Veiði
Töluvert hefur verið sleppt af bleikju og silungi í Reynisvatn en veiðitímabilið þar hófst 1. mars síðast liðinn. Samkvæmt heimasíðu Reynisvatns var sleppt 1.000 kílóum af bleikju í vatnið 29. mars síðast liðinn og síðan þá hefur um þúsund fiskum verið sleppt í vatnið til viðbótar. Reynisvatn er frábær staður fyrir fjölskylduna til að veiða á, ekki síst fyrir byrjendur sem hafa kannski ekki mikla þolinmæði. Í hverri viku er sleppt 2-6 punda regnbogasilungi og bleikjum í vatnið. Opið er í vatninu frá átta á morgnanna til 23 á kvöldin.
Stangveiði Mest lesið Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Vel mannað kastnámskeið Veiði Frábært opnunarholl í Norðurá Veiði 30 laxar veiðst í Elliðaánum Veiði Kort af friðlandi rjúpna á Reykjanesi Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Veitt með Vinum frítt á Youtube Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Leirá Veiði Veiddi "skrímsli" í Minnivallalæk Veiði