Alcoa stækkar í BNA vegna álnotkunar í bíla Finnur Thorlacius skrifar 5. maí 2013 08:45 Ford ætlar að auka stórlega álnotkun í F-150 pallbílinn Allir bílaframleiðendur ætla að auka álnotkun í bíla sína. Álrisinn Alcoa ætlar að stækka álverksmiðju sína í Tennessee fylki í Bandaríkjunum til að mæta síaukinni eftirspurn eftir áli frá bílaframleiðendum. Alcoa, sem á einnig álverið í Reyðarfirði, ætlar að verja 32 milljörðum króna til stækkunarinnar. Stækkunin mun klárast á þessu ári, en Alco lokaði öðru álveri í nágrenni Tennessy City á síðasta ári og varð af 531.000 tonna álframleiðslu. Með áformum flestra bílaframleiðenda að minnka þyngd bíla sinna eykst eftirspurnin. GM áformar að létta alla sína bíla um 15% fram til ársins 2016 og Ford ætlar að taka 113 til 340 kíló af sínum bílum og til þess að svo megi verði þarf að skipta miklu af stáli út fyrir ál. Alcoa er í viðskiptum við alla bílaframleiðendur í Bandaríkjunum og barist er um álið. Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent
Allir bílaframleiðendur ætla að auka álnotkun í bíla sína. Álrisinn Alcoa ætlar að stækka álverksmiðju sína í Tennessee fylki í Bandaríkjunum til að mæta síaukinni eftirspurn eftir áli frá bílaframleiðendum. Alcoa, sem á einnig álverið í Reyðarfirði, ætlar að verja 32 milljörðum króna til stækkunarinnar. Stækkunin mun klárast á þessu ári, en Alco lokaði öðru álveri í nágrenni Tennessy City á síðasta ári og varð af 531.000 tonna álframleiðslu. Með áformum flestra bílaframleiðenda að minnka þyngd bíla sinna eykst eftirspurnin. GM áformar að létta alla sína bíla um 15% fram til ársins 2016 og Ford ætlar að taka 113 til 340 kíló af sínum bílum og til þess að svo megi verði þarf að skipta miklu af stáli út fyrir ál. Alcoa er í viðskiptum við alla bílaframleiðendur í Bandaríkjunum og barist er um álið.
Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent