Ársmiðinn hjá Bayern aðeins dýrari en hjá KR 2. maí 2013 13:00 Stuðningsmenn Bayern hvetja liðið áfram á hinum glæsilega velli liðsins, Allianz Arena. Bayern München er líklega besta lið Evrópu í dag. Liðið gerir allt rétt innan vallar og liðið virðist vart misstíga sig utan vallar heldur. Mikið er kvartað yfir miðaverði á leiki í ensku úrvalsdeildinni enda hefur það hækkað talsvert á undanförnum árum. Það er ekkert slíkt hjá besta liði Evrópu í dag því ódýrasti ársmiðinn hjá félaginu kostar tæpar 19 þúsund krónur. Til samanburðar má nefna að ódýrasti ársmiðinn hjá Arsenal er á 178.000 kr. Hjá Liverpool er miðinn á 131.000 kr. Ódýrasti ársmiðinn í ensku úrvalsdeildinni er hjá Wigan en þar kostar ódýrasti ársmiðinn 46.000 kr. Ársmiðinn hjá KR kostar 15.000 kr. en þar fylgja reyndar kaffiveitingar í hálfleik. Það er því aðeins dýrara að kaupa ársmiða hjá Bayern en hjá KR. Á móti kemur að Bayern spilar mun fleiri leiki þannig að hlutfallslega er ódýrara að kaupa ársmiða hjá Bayern. Flestir ársmiðar hjá liðum í Pepsi-deild karla eru á svipuðu verði og hjá KR. "Við gætum hækkað þetta miðaverð og fengið nokkrar aukamilljónir í kassann. Hvað munar okkur um nokkrar milljónir? Hækkunin er mjög mikil fyrir stuðningsmanninn en okkur munar ekkert um þetta," sagði Uli Höness, forseti Bayern. "Við lítum ekki á stuðningsmenn okkar sem einhverjar mjólkurkýr. Fótboltinn verður að vera fyrir alla. Það er munurinn á Þýskalandi og Englandi."Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Þýski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Bayern München er líklega besta lið Evrópu í dag. Liðið gerir allt rétt innan vallar og liðið virðist vart misstíga sig utan vallar heldur. Mikið er kvartað yfir miðaverði á leiki í ensku úrvalsdeildinni enda hefur það hækkað talsvert á undanförnum árum. Það er ekkert slíkt hjá besta liði Evrópu í dag því ódýrasti ársmiðinn hjá félaginu kostar tæpar 19 þúsund krónur. Til samanburðar má nefna að ódýrasti ársmiðinn hjá Arsenal er á 178.000 kr. Hjá Liverpool er miðinn á 131.000 kr. Ódýrasti ársmiðinn í ensku úrvalsdeildinni er hjá Wigan en þar kostar ódýrasti ársmiðinn 46.000 kr. Ársmiðinn hjá KR kostar 15.000 kr. en þar fylgja reyndar kaffiveitingar í hálfleik. Það er því aðeins dýrara að kaupa ársmiða hjá Bayern en hjá KR. Á móti kemur að Bayern spilar mun fleiri leiki þannig að hlutfallslega er ódýrara að kaupa ársmiða hjá Bayern. Flestir ársmiðar hjá liðum í Pepsi-deild karla eru á svipuðu verði og hjá KR. "Við gætum hækkað þetta miðaverð og fengið nokkrar aukamilljónir í kassann. Hvað munar okkur um nokkrar milljónir? Hækkunin er mjög mikil fyrir stuðningsmanninn en okkur munar ekkert um þetta," sagði Uli Höness, forseti Bayern. "Við lítum ekki á stuðningsmenn okkar sem einhverjar mjólkurkýr. Fótboltinn verður að vera fyrir alla. Það er munurinn á Þýskalandi og Englandi."Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Þýski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn