Vilja lækka leyfilegt áfengismagn í blóði í BNA Finnur Thorlacius skrifar 18. maí 2013 00:01 Skildi hann vera drukkinn þessi? Í Bandaríkjunum kveða lög á um að leyfilegt sé að hafa allt að 0.08 prómill af áfengi í blóði. Nú er lagt til að það verði lækkað í 0,05 prómill. Bent er á að í yfir 100 löndum í 6 heimsálfum er leyfilegt magn 0,05 prómill. Á hverjum klukkutíma í Bandríkjunum deyr einhver af völdum drukkinna ökumanna og fjöldi slasaðra er um 20 talsins á hverjum klukkutíma. Það eru stofnunin „National Transportation Safety Board“ sem fer fram á þessa breytingu og telur að með henni megi fækka dauðaslysum um 1.000 á ári. Ennfremur leggur stofnunin til að lögregla sem víðast verði útbúin næmum áfengismælum sem nema alkohól í lofti í og við bíla, svo þeir séu betur til þess búnir að stöðva för þeirra sem smakkað hafa áfengi áður en þeir valda skaða. Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent
Í Bandaríkjunum kveða lög á um að leyfilegt sé að hafa allt að 0.08 prómill af áfengi í blóði. Nú er lagt til að það verði lækkað í 0,05 prómill. Bent er á að í yfir 100 löndum í 6 heimsálfum er leyfilegt magn 0,05 prómill. Á hverjum klukkutíma í Bandríkjunum deyr einhver af völdum drukkinna ökumanna og fjöldi slasaðra er um 20 talsins á hverjum klukkutíma. Það eru stofnunin „National Transportation Safety Board“ sem fer fram á þessa breytingu og telur að með henni megi fækka dauðaslysum um 1.000 á ári. Ennfremur leggur stofnunin til að lögregla sem víðast verði útbúin næmum áfengismælum sem nema alkohól í lofti í og við bíla, svo þeir séu betur til þess búnir að stöðva för þeirra sem smakkað hafa áfengi áður en þeir valda skaða.
Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent