Chevrolet Cruze dísil fer 1.450 km á tanknum Finnur Thorlacius skrifar 16. maí 2013 08:45 Árgerð 2014 af Chevrolet Cruze lofar góðu fyrir þá sem leyðist að fara oft á eldsneytisstöðvar og tæma veskið reglulega við að fylla á bílinn. Í prófunum á bílnum fór hann heila 1.450 kílómetra á hverjum tanki. Cruze bíllinn er ekki Hybrid bíll eins og þessar góðu tölur gefa til kynna og Chevrolet segir að hann eyði minnsta eldsneyti allra bíla sem ekki búa að Hybrid tækni. Bíllinn er á lágviðnámsdekkjum, með 6 gíra sjálfskiptingu og hann veitir ökumanni upplýsingar um loftþrýsting í dekkjum svo spara megi nú sem mest af eldsneyti. Í ökuferðinum voru reyndar ekki brotin nein hraðatakmörk, en þegar bíllinn var prófaður með örlítið frísklegri akstri náði hann samt 1.300 kílómetrum á hverjum tanki. Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent
Árgerð 2014 af Chevrolet Cruze lofar góðu fyrir þá sem leyðist að fara oft á eldsneytisstöðvar og tæma veskið reglulega við að fylla á bílinn. Í prófunum á bílnum fór hann heila 1.450 kílómetra á hverjum tanki. Cruze bíllinn er ekki Hybrid bíll eins og þessar góðu tölur gefa til kynna og Chevrolet segir að hann eyði minnsta eldsneyti allra bíla sem ekki búa að Hybrid tækni. Bíllinn er á lágviðnámsdekkjum, með 6 gíra sjálfskiptingu og hann veitir ökumanni upplýsingar um loftþrýsting í dekkjum svo spara megi nú sem mest af eldsneyti. Í ökuferðinum voru reyndar ekki brotin nein hraðatakmörk, en þegar bíllinn var prófaður með örlítið frísklegri akstri náði hann samt 1.300 kílómetrum á hverjum tanki.
Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent