Kynna veiðiperlur í Dölunum 14. maí 2013 21:03 Árni Friðleifsson veit hvað hann syngur þegar kemur að Dalaveiðum. mynd/svfr Það er nóg um að vera hjá Stangveiðifélagi Reykjavíkur um þessar mundir enda veiðitimabilið nýhafið. Fræðslukvöld helgað tveimur laxveiðiperlum í Dölunum verður haldið í húsakynnum félagsins við Rafstöðvarveg annað kvöld; miðvikudaginn 15. maí.Það eru Laxá í Dölum og Gufudalsá sem athygli félagsmanna verður beint að, og það er Árni Friðleifsson sem fer yfir töfra þessara ólíku náttúruperla í Dölunum. Gleðin hefst klukkan 19.30. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Ytri Rangá komin yfir 1.000 laxa Veiði 75 ára afmælisfagnaður SVFR Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði Víðidalsá: 19 laxar og flestir á smáar flugur Veiði Öxarárurriði heimtur eftir níu ár frá merkingu Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði 45 fiskar á land við opnun Varmár Veiði 99 sm urriði í vorveiðinni í Ytri Rangá Veiði Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði Nokkur ráð varðandi að láta rjúpu hanga Veiði
Það er nóg um að vera hjá Stangveiðifélagi Reykjavíkur um þessar mundir enda veiðitimabilið nýhafið. Fræðslukvöld helgað tveimur laxveiðiperlum í Dölunum verður haldið í húsakynnum félagsins við Rafstöðvarveg annað kvöld; miðvikudaginn 15. maí.Það eru Laxá í Dölum og Gufudalsá sem athygli félagsmanna verður beint að, og það er Árni Friðleifsson sem fer yfir töfra þessara ólíku náttúruperla í Dölunum. Gleðin hefst klukkan 19.30. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Ytri Rangá komin yfir 1.000 laxa Veiði 75 ára afmælisfagnaður SVFR Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði Víðidalsá: 19 laxar og flestir á smáar flugur Veiði Öxarárurriði heimtur eftir níu ár frá merkingu Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði 45 fiskar á land við opnun Varmár Veiði 99 sm urriði í vorveiðinni í Ytri Rangá Veiði Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði Nokkur ráð varðandi að láta rjúpu hanga Veiði