Kastkeppni á skemmtileikum Garðar Örn Úlfarsson skrifar 31. maí 2013 18:24 Rétt handtök með flugustöngina eru mikilvæg í veiðinni en geta líka skemmt mönnum þótt vatn sé hvergi nærri. Mynd / Trausti Keppni í fluguköstum verður á skemmtileikum bak við Skautahöllina í Laugardal í fyrramálið. Nóg að koma með góða skapið. Í tilkynningu um skemmtileikana frá Hilmari Jónssyni flugukastkennara segir að keppt verði í lengdarköstum, hittni í mark og í að kasta í gegn um húllahringi. "Markmiðið er að allir þeir sem vilji komi saman og eigi skemmtilega stund þar sem fluguköst verða í forgrunni. Búnaður er á staðnum svo eina sem þarf er góða skapið og regnstakkur ef það ákveður að rigna á okkur," segir í tilkynningu Hilmars þar sem flottum vinningum fyrir fyrstu sætin og síðasta sætið líka. "Þátttaka er opin öllum þeim sem geta kastað með flugustöng, ungir, gamlir, konur, karlar! Ekkert þátttökugjald! Hlökkum til að sjá sem flesta," segir Hilmar. Skemmtileikarnir hefjast klukkan ellefu. Stangveiði Mest lesið Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði 64 sm bleikja úr Varmá og vænir sjóbirtingar Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Tími stóru hausthængana að bresta á Veiði Lifnar yfir Syðri Brú Veiði 85 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Blanda gefur enn vel Veiði Stórfiskar í Geirlandsá Veiði
Keppni í fluguköstum verður á skemmtileikum bak við Skautahöllina í Laugardal í fyrramálið. Nóg að koma með góða skapið. Í tilkynningu um skemmtileikana frá Hilmari Jónssyni flugukastkennara segir að keppt verði í lengdarköstum, hittni í mark og í að kasta í gegn um húllahringi. "Markmiðið er að allir þeir sem vilji komi saman og eigi skemmtilega stund þar sem fluguköst verða í forgrunni. Búnaður er á staðnum svo eina sem þarf er góða skapið og regnstakkur ef það ákveður að rigna á okkur," segir í tilkynningu Hilmars þar sem flottum vinningum fyrir fyrstu sætin og síðasta sætið líka. "Þátttaka er opin öllum þeim sem geta kastað með flugustöng, ungir, gamlir, konur, karlar! Ekkert þátttökugjald! Hlökkum til að sjá sem flesta," segir Hilmar. Skemmtileikarnir hefjast klukkan ellefu.
Stangveiði Mest lesið Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði 64 sm bleikja úr Varmá og vænir sjóbirtingar Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Tími stóru hausthængana að bresta á Veiði Lifnar yfir Syðri Brú Veiði 85 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Blanda gefur enn vel Veiði Stórfiskar í Geirlandsá Veiði