Svona á ekki að fella tré Finnur Thorlacius skrifar 7. júní 2013 15:15 Þær gerast ekki klaufalegri tilraunirnar við að rífa niður tré með bíl en þessi. Tilraunin gengur útá að beita fyrir sig eldgömlum Buick og keðju sem fest er í tré. Svo stórt er tréð að líklega hefði stærsti skriðdreki ekki ráðið við verkið. Fyrir vikið tekst bíllinn á loft í hvert skipti sem kippt er í tréð, sem hlegið hefði af tiltækinu ef það hefði rödd. Á endanum er bíllinn orðinn svo laskaður að andvirði hans lækkaði úr 500 krónum í 5. Tjónið er því kannski ekki neitt til að gráta yfir, en aðfarirnar þess frekar. Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent
Þær gerast ekki klaufalegri tilraunirnar við að rífa niður tré með bíl en þessi. Tilraunin gengur útá að beita fyrir sig eldgömlum Buick og keðju sem fest er í tré. Svo stórt er tréð að líklega hefði stærsti skriðdreki ekki ráðið við verkið. Fyrir vikið tekst bíllinn á loft í hvert skipti sem kippt er í tréð, sem hlegið hefði af tiltækinu ef það hefði rödd. Á endanum er bíllinn orðinn svo laskaður að andvirði hans lækkaði úr 500 krónum í 5. Tjónið er því kannski ekki neitt til að gráta yfir, en aðfarirnar þess frekar.
Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent