Ford Mondeo selst vel í BNA 18. júní 2013 08:45 Ford Mondeo, sem reyndar heitir Ford Fusion í Bandaríkjunum Samkeppnin í millistærðarflokki fjölskyldubíla í Bandaríkjunum er hörð og þar eru fyrir bílar eins og Toyota Camry, Honda Accord og Nissan Altima sem oft hafa vermt efstu sæti allra bílgerða þar vestra. Langmest er þó söluaukning Ford Mondeo í þessum flokki og hefur salan Mondeo aukist um 22% frá fyrra ári. Því er lagarstaðan orðin ansi lág hjá Ford á bílnum sem gæti hamlað frekari aukningu í sölu, en vinsældir hans nú hafa aldrei verið meiri. Ford hefur framleiðslugetu uppá 400.000 Mondeo bíla á ári, en ætlar seinna á árinu að bæta við 80.000 bíla framleiðslu í Flat Rock verksmiðju sinni til að hafa við eftirspurninni. Hver veit nema Ford Mondeo eigi eftir að skáka Camry, Accord og Altima á þessu ári í sölu í landi bílanna. Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent
Samkeppnin í millistærðarflokki fjölskyldubíla í Bandaríkjunum er hörð og þar eru fyrir bílar eins og Toyota Camry, Honda Accord og Nissan Altima sem oft hafa vermt efstu sæti allra bílgerða þar vestra. Langmest er þó söluaukning Ford Mondeo í þessum flokki og hefur salan Mondeo aukist um 22% frá fyrra ári. Því er lagarstaðan orðin ansi lág hjá Ford á bílnum sem gæti hamlað frekari aukningu í sölu, en vinsældir hans nú hafa aldrei verið meiri. Ford hefur framleiðslugetu uppá 400.000 Mondeo bíla á ári, en ætlar seinna á árinu að bæta við 80.000 bíla framleiðslu í Flat Rock verksmiðju sinni til að hafa við eftirspurninni. Hver veit nema Ford Mondeo eigi eftir að skáka Camry, Accord og Altima á þessu ári í sölu í landi bílanna.
Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent