Húsaskip eða skipahús Finnur Thorlacius skrifar 17. júní 2013 11:15 Gamla Ford skipið komið á þurrt land Á þessum tímum endurvinnslu er náttúrulega kjörin hugmynd að nota aflögð skip, flytja þau á þurrt land og gera þau að íverustað. Hér sjást nokkrar útfærslur af þessari ágætu hugmynd. Húsið hér til hliðar stendur á South bass eyju út í Eerie vatni í Ohiofylki í Bandaríkjunum. Þetta skip var byggt árið 1924 fyrir bílaframleiðandann Ford og það flutti stál og önnur efni á vötnunum stóru, en Eerie er eitt þeirra. Skipið var aflagt árið 1981 og selt Frank J. Sullivan. Hann skildi á milli framenda skipsins og búks þess, flutti framendann á þennan fallega stað og gerði úr því sérstakt sumarhús. Húsið, eða skipið öllu heldur, er 650 fermetra stórt, á fjórum hæðum og mörg af herbergjum þess eru enn í upprunanlegri mynd.Fjórar af vistarverum skipsins, sem nú er sumarbústaðurSkipið þegar það var enn í notkunTveir vatnabátar orðnir að heimilumSkip fara ágætlega á þurru landiÞetta hús/skip er á Írlandi Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent
Á þessum tímum endurvinnslu er náttúrulega kjörin hugmynd að nota aflögð skip, flytja þau á þurrt land og gera þau að íverustað. Hér sjást nokkrar útfærslur af þessari ágætu hugmynd. Húsið hér til hliðar stendur á South bass eyju út í Eerie vatni í Ohiofylki í Bandaríkjunum. Þetta skip var byggt árið 1924 fyrir bílaframleiðandann Ford og það flutti stál og önnur efni á vötnunum stóru, en Eerie er eitt þeirra. Skipið var aflagt árið 1981 og selt Frank J. Sullivan. Hann skildi á milli framenda skipsins og búks þess, flutti framendann á þennan fallega stað og gerði úr því sérstakt sumarhús. Húsið, eða skipið öllu heldur, er 650 fermetra stórt, á fjórum hæðum og mörg af herbergjum þess eru enn í upprunanlegri mynd.Fjórar af vistarverum skipsins, sem nú er sumarbústaðurSkipið þegar það var enn í notkunTveir vatnabátar orðnir að heimilumSkip fara ágætlega á þurru landiÞetta hús/skip er á Írlandi
Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent