Húsaskip eða skipahús Finnur Thorlacius skrifar 17. júní 2013 11:15 Gamla Ford skipið komið á þurrt land Á þessum tímum endurvinnslu er náttúrulega kjörin hugmynd að nota aflögð skip, flytja þau á þurrt land og gera þau að íverustað. Hér sjást nokkrar útfærslur af þessari ágætu hugmynd. Húsið hér til hliðar stendur á South bass eyju út í Eerie vatni í Ohiofylki í Bandaríkjunum. Þetta skip var byggt árið 1924 fyrir bílaframleiðandann Ford og það flutti stál og önnur efni á vötnunum stóru, en Eerie er eitt þeirra. Skipið var aflagt árið 1981 og selt Frank J. Sullivan. Hann skildi á milli framenda skipsins og búks þess, flutti framendann á þennan fallega stað og gerði úr því sérstakt sumarhús. Húsið, eða skipið öllu heldur, er 650 fermetra stórt, á fjórum hæðum og mörg af herbergjum þess eru enn í upprunanlegri mynd.Fjórar af vistarverum skipsins, sem nú er sumarbústaðurSkipið þegar það var enn í notkunTveir vatnabátar orðnir að heimilumSkip fara ágætlega á þurru landiÞetta hús/skip er á Írlandi Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Kári segir Amgen hafa beitt fantaskap til að losna við hann Innlent
Á þessum tímum endurvinnslu er náttúrulega kjörin hugmynd að nota aflögð skip, flytja þau á þurrt land og gera þau að íverustað. Hér sjást nokkrar útfærslur af þessari ágætu hugmynd. Húsið hér til hliðar stendur á South bass eyju út í Eerie vatni í Ohiofylki í Bandaríkjunum. Þetta skip var byggt árið 1924 fyrir bílaframleiðandann Ford og það flutti stál og önnur efni á vötnunum stóru, en Eerie er eitt þeirra. Skipið var aflagt árið 1981 og selt Frank J. Sullivan. Hann skildi á milli framenda skipsins og búks þess, flutti framendann á þennan fallega stað og gerði úr því sérstakt sumarhús. Húsið, eða skipið öllu heldur, er 650 fermetra stórt, á fjórum hæðum og mörg af herbergjum þess eru enn í upprunanlegri mynd.Fjórar af vistarverum skipsins, sem nú er sumarbústaðurSkipið þegar það var enn í notkunTveir vatnabátar orðnir að heimilumSkip fara ágætlega á þurru landiÞetta hús/skip er á Írlandi
Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Kári segir Amgen hafa beitt fantaskap til að losna við hann Innlent