Ebba gerir jarðaberjaís án sykurs Ellý Ármanns skrifar 28. júní 2013 10:30 Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan jarðaberjaís með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og hér gerir hún einstaklega bragðgóðan og svalandi sumarís. Jarðarberjaís 300g lífræn frosin jarðarber 1 stór þroskaður banani (eða 2 litlir) 10-15 dropar hindberja-, greip- eða vanillu Via-Health stevia 60ml vatn 5-7 msk þeyttur rjómiSetjið frosin jarðarberin í matvinnsluvél og látið þau standa þar í um 20 mínútur til að ná mesta frostinu úr þeim. Blandið svo vel saman berjum, banana, steviu og vatni. Blandið berja- og bananablöndunni varlega saman við þeytta rjómann. Frystið í stóru móti eða í mörgum litlum frostpinnaformum. Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur.Matarsíða Visis. Eftirréttir Ís Uppskriftir Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Sjónræn tónlistarhátíð í fyrsta sinn Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan jarðaberjaís með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og hér gerir hún einstaklega bragðgóðan og svalandi sumarís. Jarðarberjaís 300g lífræn frosin jarðarber 1 stór þroskaður banani (eða 2 litlir) 10-15 dropar hindberja-, greip- eða vanillu Via-Health stevia 60ml vatn 5-7 msk þeyttur rjómiSetjið frosin jarðarberin í matvinnsluvél og látið þau standa þar í um 20 mínútur til að ná mesta frostinu úr þeim. Blandið svo vel saman berjum, banana, steviu og vatni. Blandið berja- og bananablöndunni varlega saman við þeytta rjómann. Frystið í stóru móti eða í mörgum litlum frostpinnaformum. Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur.Matarsíða Visis.
Eftirréttir Ís Uppskriftir Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Sjónræn tónlistarhátíð í fyrsta sinn Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið