ADAC áhugasamt um kaup á Nürburgring Finnur Thorlacius skrifar 28. júní 2013 14:45 Nürburgring akstursbrautin Þýsku bílasamtökin ADAC eru nú að skoða kaup á hinni gjaldþrota akstursbraut Nürburgring, sem fór á hausinn í maí síðastliðnum. Skiptastjóri fyrirtæki þess sem á og rak brautina er KPMG og þurfa þeir að skoða fjölmarga áhugasama kaupendur á brautinni frægu á næstunni. Það eru víst um 100 mismundandi aðilar sem lýst hafi sig áhugasama um kaup á brautinni og heyrst hefur að 20 til 30 þeirra séu mjög áhugsamir um tilboð í hana. ADAC væri alls ekki vitlaus rekstrar- og eignaraðili brautarinnar, en ADAC er nú þegar styrktaraðili nokkurra frægra aksturkeppna, sem mætti þá færa í meira mæli á brautina. Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent
Þýsku bílasamtökin ADAC eru nú að skoða kaup á hinni gjaldþrota akstursbraut Nürburgring, sem fór á hausinn í maí síðastliðnum. Skiptastjóri fyrirtæki þess sem á og rak brautina er KPMG og þurfa þeir að skoða fjölmarga áhugasama kaupendur á brautinni frægu á næstunni. Það eru víst um 100 mismundandi aðilar sem lýst hafi sig áhugasama um kaup á brautinni og heyrst hefur að 20 til 30 þeirra séu mjög áhugsamir um tilboð í hana. ADAC væri alls ekki vitlaus rekstrar- og eignaraðili brautarinnar, en ADAC er nú þegar styrktaraðili nokkurra frægra aksturkeppna, sem mætti þá færa í meira mæli á brautina.
Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent