Mótorhjólamaður eltur af úlfi á þjóðvegi Finnur Thorlacius skrifar 23. júní 2013 10:18 Úlfurinn á fullri ferð á eftir mótorhjólamanninum Honum varð ekki um sel mótorhjólamanninum sem sá ógnarstóran úlf skjótast út úr skóginum og hóf að elta hann hátt í 2 kílómetra leið á nærri 70 km hraða. Þetta gerðist nýlega á þjóðvegi í Alberta fylki í Kanada. Þrátt fyrir hversu ógnarlegt þetta var dró mótorhjólamaðurinn upp síma sinn og smellti nokkrum myndum af úlfinum á fullri ferð á eftir honum. „Það hefði ekki verið gott ef mótorhjólið hefði bilað eða orðið bensínlaust“, sagði hann. „Þegar úlfurinn, sem var stærri en nokkur hundur sem ég hef séð, var næst mér munaði ekki nema tveimur metrum og ég heyrði loppur hans smella í malbikinu“. Eltingaleikurinn endaði þegar bíll dró þá uppi, en þá skaust úlfurinn aftur út í skóg.Bíll dregur eltingaleikinn uppi og úlfurinn hverfur brátt inn í skóginn aftur Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent
Honum varð ekki um sel mótorhjólamanninum sem sá ógnarstóran úlf skjótast út úr skóginum og hóf að elta hann hátt í 2 kílómetra leið á nærri 70 km hraða. Þetta gerðist nýlega á þjóðvegi í Alberta fylki í Kanada. Þrátt fyrir hversu ógnarlegt þetta var dró mótorhjólamaðurinn upp síma sinn og smellti nokkrum myndum af úlfinum á fullri ferð á eftir honum. „Það hefði ekki verið gott ef mótorhjólið hefði bilað eða orðið bensínlaust“, sagði hann. „Þegar úlfurinn, sem var stærri en nokkur hundur sem ég hef séð, var næst mér munaði ekki nema tveimur metrum og ég heyrði loppur hans smella í malbikinu“. Eltingaleikurinn endaði þegar bíll dró þá uppi, en þá skaust úlfurinn aftur út í skóg.Bíll dregur eltingaleikinn uppi og úlfurinn hverfur brátt inn í skóginn aftur
Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent