Ofurríkir Arabar grýttir eggjum af Lundúnabúum Finnur Thorlacius skrifar 11. júlí 2013 12:45 Lundúnabúum er verulega í nöp við ofurríka fjölskyldumeðlimi olífurstanna í miðausturlöndum sem vita ekki aura sinna tal og koma tíðum með ofurbíla sína á götur borgarinnar. Þar aka þeir um og spara ekki hestöflin og hávaðann sem af því hlýst. Þau viðbrögð Lundúnabúa að kasta í þá eggjum hafa mjög aukist að undaförnu og í meðfylgjandi myndbandi sést hvar kona ein á Ferrari 458 Spider bíl verður einmitt fyrir barðinu á eggjakasti. Á undan bíl hennar sjást tveir aðrir rándýrir bílar sem einnig eru á rúntinum að spóka sig í miðbænum. Ef til vill verða þeir mest fyrir barðinu á þessu eggjaksti sem þrífa þurfa bílana, en víst er að þeir eiga ekki heilu olíulindirnar. Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent
Lundúnabúum er verulega í nöp við ofurríka fjölskyldumeðlimi olífurstanna í miðausturlöndum sem vita ekki aura sinna tal og koma tíðum með ofurbíla sína á götur borgarinnar. Þar aka þeir um og spara ekki hestöflin og hávaðann sem af því hlýst. Þau viðbrögð Lundúnabúa að kasta í þá eggjum hafa mjög aukist að undaförnu og í meðfylgjandi myndbandi sést hvar kona ein á Ferrari 458 Spider bíl verður einmitt fyrir barðinu á eggjakasti. Á undan bíl hennar sjást tveir aðrir rándýrir bílar sem einnig eru á rúntinum að spóka sig í miðbænum. Ef til vill verða þeir mest fyrir barðinu á þessu eggjaksti sem þrífa þurfa bílana, en víst er að þeir eiga ekki heilu olíulindirnar.
Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent