Jóhann Laxdal og Kristinn Jónsson valdir í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2013 12:50 Lars Lagerbäck og Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Anton Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Færeyingum í æfingaleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 14. ágúst. Stjörnumaðurinn Jóhann Laxdal er eini nýliðinn í hópnum en Lars valdi einnig Kristinn Jónsson úr Breiðabliki í 22 manna hópinn sinn. Jóhann og Kristinn eru einu útileikmennirnir úr Pepsi-deildinni en báðir markverðir liðsins, Hannes Þór Halldórsson (KR) og Gunnleifur Gunnleifsson (Breiðabliki) spila líka hér heima. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er enn að jafna sig á axlarmeiðslunum sem hann varð fyrir í vor og er því ekki valinn í hópinn að þessu sinni. Kolbeinn Sigþórsson hefur hingað til borið fyrirliðabandið í hans fjarveru. FH-ingurinn Björn Daníel Sverrisson, sem hefur átt frábært tímabil í Pepsi-deildinni og skrifaði undir samning við norska liðið Viking í dag, er ekki í hópnum og það er heldur ekki Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem hefur farið á kostum í sænsku deildinni og var nýverið seldur til tyrkneska liðsins Konyaspor.Íslenski landsliðshópurinn á móti Færeyjum:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, KR Gunnleifur Gunnleifsson, BreiðablikiVarnarmenn Birkir Már Sævarsson, Brann Sölvi Geir Ottesen, FC Ural Ragnar Sigurðsson, FC Kaupmannahöfn Kári Árnason, Rotherham Ari Freyr Skúlason, OB Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg Hallgrímur Jónasson, Sönderjyske Kristinn Jónsson, Breiðabliki Jóhann Laxdal, StjörnunniMiðjumenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Birkir Bjarnason, Pescara Rúrik Gíslason, FC Kaupmannahöfn Helgi Valur Daníelsson, CF OS Belenenses Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Ólafur Ingi Skúlason, SV Zulte Waregem Jóhann Berg Guðmundsson, AZ AlkmaarSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson, Ajax Alfreð Finnbogason, Heerenveen Eiður Smári Guðjohnsen, Club Brugge Arnór Smárason, Helsingborg IF Leikurinn fer fram á miðvikudaginn á Laugardalsvelli og hefst klukkan 19.45. Miðasala fer fram hér. Íslenski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Færeyingum í æfingaleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 14. ágúst. Stjörnumaðurinn Jóhann Laxdal er eini nýliðinn í hópnum en Lars valdi einnig Kristinn Jónsson úr Breiðabliki í 22 manna hópinn sinn. Jóhann og Kristinn eru einu útileikmennirnir úr Pepsi-deildinni en báðir markverðir liðsins, Hannes Þór Halldórsson (KR) og Gunnleifur Gunnleifsson (Breiðabliki) spila líka hér heima. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er enn að jafna sig á axlarmeiðslunum sem hann varð fyrir í vor og er því ekki valinn í hópinn að þessu sinni. Kolbeinn Sigþórsson hefur hingað til borið fyrirliðabandið í hans fjarveru. FH-ingurinn Björn Daníel Sverrisson, sem hefur átt frábært tímabil í Pepsi-deildinni og skrifaði undir samning við norska liðið Viking í dag, er ekki í hópnum og það er heldur ekki Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem hefur farið á kostum í sænsku deildinni og var nýverið seldur til tyrkneska liðsins Konyaspor.Íslenski landsliðshópurinn á móti Færeyjum:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, KR Gunnleifur Gunnleifsson, BreiðablikiVarnarmenn Birkir Már Sævarsson, Brann Sölvi Geir Ottesen, FC Ural Ragnar Sigurðsson, FC Kaupmannahöfn Kári Árnason, Rotherham Ari Freyr Skúlason, OB Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg Hallgrímur Jónasson, Sönderjyske Kristinn Jónsson, Breiðabliki Jóhann Laxdal, StjörnunniMiðjumenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Birkir Bjarnason, Pescara Rúrik Gíslason, FC Kaupmannahöfn Helgi Valur Daníelsson, CF OS Belenenses Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Ólafur Ingi Skúlason, SV Zulte Waregem Jóhann Berg Guðmundsson, AZ AlkmaarSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson, Ajax Alfreð Finnbogason, Heerenveen Eiður Smári Guðjohnsen, Club Brugge Arnór Smárason, Helsingborg IF Leikurinn fer fram á miðvikudaginn á Laugardalsvelli og hefst klukkan 19.45. Miðasala fer fram hér.
Íslenski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira