Leyndarmálið á bak við magavöðva Margrétar Gnarr Ellý Ármanns skrifar 14. ágúst 2013 13:45 Margrét Edda Gnarr fitnessdrottning með meiru undirbýr sig þessa dagana fyrir heimsmeistarmót í fitness sem fram fer í Úkraínu eftir mánuð. Hún fræðir okkur um stinna magavöðvana eða öllu heldur grjótharðansix-pakkann.Mynd/sveinbi súperÞað eru allir með six-pakk Hvert er leyndarmálið á bak við magavöðvana þína, sixpakkann eða þvottabrettið? „Það eru allir með six-pakk en margir eru með smá bumbu sem felur vöðvana en til að tækla kviðfituna skiptir mataræðið gífurlega miklu máli. Kviðæfingar og brennsla hjálpa líka en þú þarft ekki að gera hundrað kviðæfingar á dag. Það er nóg að taka kviðæfingar þrisvar til fjórum sinnum í viku og skipta hverri æfingu niður í sett og endurtekningar," svarar Margrét.Planki uppáhalds kviðæfingin „Uppáhalds kviðæfingin mín er planki í róðravél. Ég geri fimmtán endurtekningar og þrjú til fjögur sett. Ég mæli með því að fólk hafi samband við þjálfara sem býður upp á einkaþjálfun eða fjarþjálfun. Hann mun gera æfingaplan og ráðleggja fólki með mataræðið," segir Margrét en æfinguna má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.Hér er instagram mynd af grjóthörðu þvottabretti Margrétar.Heimsmeistarmót framundan „Ég stefni á IFBB heimsmeistaramót kvenna eftir um fjórar vikur. Mótið verður haldið í Kiev í Úkraínu. Ég fer ásamt þremur öðrum gullfallegum stelpum; þær heita Karen Lind, Olga Helen og Auður Jóna, en þær hafa allar náð frábærum árangri hérlendis," segir Margrét þegar talið berst að undirbúningnum fyrir heimsmeistarmótið.Gekk ekki vel í fyrra„Ég keppti á þessu móti í fyrra og það gekk ekkert alltof vel þar sem ég var með of mikinn vöðvamassa og alls ekki nógu skorin. Ég fékk þó mjög góða reynslu á þessu móti og vissi eftir það hvernig ég ætti að mæta til leiks að ári liðnu," segir hún. „Stelpurnar frá austur Evrópu eru að pakka saman öllum stórmótunum en eru þær mikið fíngerðari en við erum vanar að sjá hér heima." „Ég tók mér nokkra mánaða pásu frá fitness keppnum til að vinna að því að ná þessu fíngerða looki Ég vildi ekki reyna að ná því á of skömmum tíma því það er alls ekki hollt fyrir líkamann. Ég tók mér góðan tíma og ég er mjög ánægð með að hafa gert það því í dag er ég með mikið fíngerðara look og er skornari en ég var á mótsdegi í fyrra. Mér líður vel líkamlega og andlega sem skiptir mig mjög miklu máli."Stórglæsileg vægast sagt.Vika hjá Margréti „Ég lyfti sex daga vikunnar og tek auka brennslur þrisvar í viku. Venjuleg lyftingaæfing byrjar á 10-15 mínútna upphitun. Ég lyfti svo í sirka klukkutíma og tek 20 mínútna brennslu í lokin. Jóhann Norðfjörð þjálfarinn minn sér um mín æfingaprógröm. Svona er skiptingin á mínu æfingaprógrami:" Mánudagur - axlir,tvíhöfði og þríhöfði. Þriðjudagur - fætur,rass,kálfar og kviður. Miðvikudagur - brjóst,bak og kviður. Fimmtudagur - tvíhöfði,þríhöfði,axlir og kviður. Föstudagur - fætur,rass,kálfar og kviður. Laugardagur - bak og brjóst. Sunnudagur - hvíld.Býður upp á fjarþjálfun „Ég sjálf býð uppá fjarþjálfun og tek að mér bæði stelpur sem vilja keppa í fitness og stelpur eða konur sem vilja komast í betra form og öðlast heilbrigðari lífsstíl," segir Margrét Edda að lokum. Hægt er að lesa allt um þjálfun Margrétar hér: https://mgnarrthjalfun.blogspot.com Heilsa Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Sjá meira
Margrét Edda Gnarr fitnessdrottning með meiru undirbýr sig þessa dagana fyrir heimsmeistarmót í fitness sem fram fer í Úkraínu eftir mánuð. Hún fræðir okkur um stinna magavöðvana eða öllu heldur grjótharðansix-pakkann.Mynd/sveinbi súperÞað eru allir með six-pakk Hvert er leyndarmálið á bak við magavöðvana þína, sixpakkann eða þvottabrettið? „Það eru allir með six-pakk en margir eru með smá bumbu sem felur vöðvana en til að tækla kviðfituna skiptir mataræðið gífurlega miklu máli. Kviðæfingar og brennsla hjálpa líka en þú þarft ekki að gera hundrað kviðæfingar á dag. Það er nóg að taka kviðæfingar þrisvar til fjórum sinnum í viku og skipta hverri æfingu niður í sett og endurtekningar," svarar Margrét.Planki uppáhalds kviðæfingin „Uppáhalds kviðæfingin mín er planki í róðravél. Ég geri fimmtán endurtekningar og þrjú til fjögur sett. Ég mæli með því að fólk hafi samband við þjálfara sem býður upp á einkaþjálfun eða fjarþjálfun. Hann mun gera æfingaplan og ráðleggja fólki með mataræðið," segir Margrét en æfinguna má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.Hér er instagram mynd af grjóthörðu þvottabretti Margrétar.Heimsmeistarmót framundan „Ég stefni á IFBB heimsmeistaramót kvenna eftir um fjórar vikur. Mótið verður haldið í Kiev í Úkraínu. Ég fer ásamt þremur öðrum gullfallegum stelpum; þær heita Karen Lind, Olga Helen og Auður Jóna, en þær hafa allar náð frábærum árangri hérlendis," segir Margrét þegar talið berst að undirbúningnum fyrir heimsmeistarmótið.Gekk ekki vel í fyrra„Ég keppti á þessu móti í fyrra og það gekk ekkert alltof vel þar sem ég var með of mikinn vöðvamassa og alls ekki nógu skorin. Ég fékk þó mjög góða reynslu á þessu móti og vissi eftir það hvernig ég ætti að mæta til leiks að ári liðnu," segir hún. „Stelpurnar frá austur Evrópu eru að pakka saman öllum stórmótunum en eru þær mikið fíngerðari en við erum vanar að sjá hér heima." „Ég tók mér nokkra mánaða pásu frá fitness keppnum til að vinna að því að ná þessu fíngerða looki Ég vildi ekki reyna að ná því á of skömmum tíma því það er alls ekki hollt fyrir líkamann. Ég tók mér góðan tíma og ég er mjög ánægð með að hafa gert það því í dag er ég með mikið fíngerðara look og er skornari en ég var á mótsdegi í fyrra. Mér líður vel líkamlega og andlega sem skiptir mig mjög miklu máli."Stórglæsileg vægast sagt.Vika hjá Margréti „Ég lyfti sex daga vikunnar og tek auka brennslur þrisvar í viku. Venjuleg lyftingaæfing byrjar á 10-15 mínútna upphitun. Ég lyfti svo í sirka klukkutíma og tek 20 mínútna brennslu í lokin. Jóhann Norðfjörð þjálfarinn minn sér um mín æfingaprógröm. Svona er skiptingin á mínu æfingaprógrami:" Mánudagur - axlir,tvíhöfði og þríhöfði. Þriðjudagur - fætur,rass,kálfar og kviður. Miðvikudagur - brjóst,bak og kviður. Fimmtudagur - tvíhöfði,þríhöfði,axlir og kviður. Föstudagur - fætur,rass,kálfar og kviður. Laugardagur - bak og brjóst. Sunnudagur - hvíld.Býður upp á fjarþjálfun „Ég sjálf býð uppá fjarþjálfun og tek að mér bæði stelpur sem vilja keppa í fitness og stelpur eða konur sem vilja komast í betra form og öðlast heilbrigðari lífsstíl," segir Margrét Edda að lokum. Hægt er að lesa allt um þjálfun Margrétar hér: https://mgnarrthjalfun.blogspot.com
Heilsa Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning