Gastrukkur springur 36 sinnum Finnur Thorlacius skrifar 10. ágúst 2013 12:45 Hvar nást skringilegustu myndir af óvenjulegum atburðum, nema í Rússlandi. Vegfarandi á rússneskum vegi náði þessum myndum af flutningabíl með fullan farm af gashylkjum sem lent hefur í óhappi og springur í loft upp, í 36 sprengingum alls. Própangashylkin springa hvert af öðru, enda leikur um þau mikill eldur og úr verður heilmikið sjónarspil. Umferð á þessari margra akreina vegi stöðvast algerlega meðan á þessu stendur, enda fljúga partar af gashylkjunum langar leiðir í kjölfar hverrar sprengingar. Myndskeiðið er meira en 7 mínútur og sprengingarnar virðast yfirstaðnar eftir ríflega 5 mínútur, en byrja svo aftur í lok þess. Sannarlega mögnuð sjón. Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður
Hvar nást skringilegustu myndir af óvenjulegum atburðum, nema í Rússlandi. Vegfarandi á rússneskum vegi náði þessum myndum af flutningabíl með fullan farm af gashylkjum sem lent hefur í óhappi og springur í loft upp, í 36 sprengingum alls. Própangashylkin springa hvert af öðru, enda leikur um þau mikill eldur og úr verður heilmikið sjónarspil. Umferð á þessari margra akreina vegi stöðvast algerlega meðan á þessu stendur, enda fljúga partar af gashylkjunum langar leiðir í kjölfar hverrar sprengingar. Myndskeiðið er meira en 7 mínútur og sprengingarnar virðast yfirstaðnar eftir ríflega 5 mínútur, en byrja svo aftur í lok þess. Sannarlega mögnuð sjón.
Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður